Jump to content

Rosary/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 13: Line 13:
== Þróun rósakransbænarinnar ==
== Þróun rósakransbænarinnar ==


Mynstur rósakransins má rekja til níundu aldar Írlands þegar munkar sungu 150 Davíðssálma daglega. Ólæsir bændur, sem vildu taka þátt í guðrækninni, fengu að skipta bæn Drottins (faðirvorinu) út fyrir hvern sálm. Á meðan ákallanir voru í Austurlöndum til [[Brahma]], [[Vishnú]] og [[Shíva]] og til [[Dúrga]] sem innskot hins himneska þríeykis, í Evrópu fluttu margir unnendur Maríu englakveðju Gabríels: „Heil sért þú María, full náðar, Drottinn er með þér.“<ref>Lúkas 1:28.</ref>
Mynstur rósakransins má rekja til níundu aldar Írlands þegar munkar sungu 150 Davíðssálma daglega. Ólæsir bændur, sem vildu taka þátt í guðrækninni, fengu að skipta bæn Drottins (faðirvorinu) út fyrir hvern sálm. Á meðan ákallanir voru í Austurlöndum til [[Special:MyLanguage/Brahma|Brahma]], [[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]] og [[Special:MyLanguage/Shiva|Shíva]] og til [[Special:MyLanguage/Durga|Dúrga]] sem innskot hins himneska þríeykis, fluttu margir unnendur Maríu í Evrópu englakveðju Gabríels: „Heil sért þú María, full náðar, Drottinn er með þér.“<ref>Lúkas 1:28.</ref>


Við þetta bættist kveðja Elísabetar til Maríu: „Blessuð ert þú meðal kvenna, og blessaður er ávöxtur lífs þíns.“<ref>Lúkas 1:42.</ref> Þannig fóru þeir sem leituðu að meyjunni sem móður Krists og milligöngumanni föðurins að bera fram bænir sínar til hennar sem rósavönd. Með tímanum urðu þessar bænir mikilvægur kristinn helgisiður þekktur sem rósakransinn (úr latínu ''rosārium'', rósagarður).  
Við þetta bættist kveðja Elísabetar til Maríu: „Blessuð ert þú meðal kvenna, og blessaður er ávöxtur lífs þíns.“<ref>Lúkas 1:42.</ref> Þannig fóru þeir sem leituðu að meyjunni sem móður Krists og milligöngumanni föðurins að bera fram bænir sínar til hennar sem rósavönd. Með tímanum urðu þessar bænir mikilvægur kristinn helgisiður þekktur sem rósakransinn (úr latínu ''rosārium'', rósagarður).  
83,262

edits