90,055
edits
No edit summary |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
| Line 37: | Line 37: | ||
Mikil neyð kemur oft yfir mannkynið vegna eigin karmískra athafna og syndaregisturs sem er greypt í formgerð þeirra, því eins og smáfuglar líður þeim eins og þeir séu í greipum ytri aðstæðna og vita ekki að jafnvel lífið hér er í þeim tilgangi að endurreisa þá svo þeir geti hreiðrað um sig í hjarta Guðs og hreiðri heilags réttlætis. | Mikil neyð kemur oft yfir mannkynið vegna eigin karmískra athafna og syndaregisturs sem er greypt í formgerð þeirra, því eins og smáfuglar líður þeim eins og þeir séu í greipum ytri aðstæðna og vita ekki að jafnvel lífið hér er í þeim tilgangi að endurreisa þá svo þeir geti hreiðrað um sig í hjarta Guðs og hreiðri heilags réttlætis. | ||
Menn skjálfa því þeir skjálfa af fáfræði sinni. Látið þá nú huggast af réttlætinu og verið þess viss að þó að ég sé þekkt sem gyðja réttlætisins þá heldur miskunnsemin í hönd mína fyrir góðum málum og mun gera það fyrir öll góð mál því að [[Special:MyLanguage/Kuan Yin|Kvan Jin]] gengur með mér þar sem ég geng og varpar | Menn skjálfa því þeir skjálfa af fáfræði sinni. Látið þá nú huggast af réttlætinu og verið þess viss að þó að ég sé þekkt sem gyðja réttlætisins þá heldur miskunnsemin í hönd mína fyrir góðum málum og mun gera það fyrir öll góð mál því að [[Special:MyLanguage/Kuan Yin|Kvan Jin]] gengur með mér þar sem ég geng og varpar einnig geislum sínum frá sér. | ||
Á hring réttlætisins er stimplaður hringur miskunnar. Og ef þið viljið líka gera eins og ég, hvar sem þið reynið eða leitast við að gæta réttlætis gagnvart öðrum sem geta verið undir ykkur komin, munuð þið sýna miskunn — ekki í ójafnvægi sem veldur því að mannkynið tortími sjálfu sér vegna skorts ykkar á festu, en í þessu fullkomna jafnvægi andlegs skilnings sem veitir hverjum manni þá hlutdeild miskunnar sem er í réttu hlutfalli við réttlæti sem hæfir honum best.<ref>Portia, 10. október, 1964.</ref> | Á hring réttlætisins er stimplaður hringur miskunnar. Og ef þið viljið líka gera eins og ég, hvar sem þið reynið eða leitast við að gæta réttlætis gagnvart öðrum sem geta verið undir ykkur komin, munuð þið sýna miskunn — ekki í ójafnvægi sem veldur því að mannkynið tortími sjálfu sér vegna skorts ykkar á festu, en í þessu fullkomna jafnvægi andlegs skilnings sem veitir hverjum manni þá hlutdeild miskunnar sem er í réttu hlutfalli við réttlæti sem hæfir honum best.<ref>Portia, 10. október, 1964.</ref> | ||
edits