Jump to content

Uriel and Aurora/is: Difference between revisions

Created page with "Úríel erkiengill kennir okkur að örva friðarlogann í áru okkar og hvernig á að nota kraft friðar gegn ófriðaröflum. Þegar þið komist úr jafnvægi ráðleggur Úríel: Komið aftur á hugarró eins hratt og þið getið. Ef þið þráið sátt meira en þið ásælist að vinna rifrildi, getið þið endurheimt friðinn fljótt. Samræmi skapast þegar þið hafið algjöra stjórn á kraftinum sem fer í gegnum ykkur. Fylgist með rödd ykkar. Farið u..."
(Created page with "Annað úrræði að persónulegum og hnattumbreytingum er að beita fjólubláa loganum daglega og rausnarlega. Fjólublái loginn er gjöf heilags anda. Það umbreytir gögnum um slæmt karma, þar á meðal skrár yfir eigin misgjörðir og misgjörðir annarra. Til dæmis, til að koma á friði á jörðu, segir Úríel erkiengill að það sé mikilvægt að beita f...")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
(Created page with "Úríel erkiengill kennir okkur að örva friðarlogann í áru okkar og hvernig á að nota kraft friðar gegn ófriðaröflum. Þegar þið komist úr jafnvægi ráðleggur Úríel: Komið aftur á hugarró eins hratt og þið getið. Ef þið þráið sátt meira en þið ásælist að vinna rifrildi, getið þið endurheimt friðinn fljótt. Samræmi skapast þegar þið hafið algjöra stjórn á kraftinum sem fer í gegnum ykkur. Fylgist með rödd ykkar. Farið u...")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 34: Line 34:
=== Örvun friðarlogans ===
=== Örvun friðarlogans ===


Archangel Uriel teaches us to increase the flame of peace in our aura and how to use the power of peace against the forces of anti-peace. When you lose your equilibrium, Uriel advises: Return to harmony as fast as you can. If you desire harmony more than you desire to win an argument, you can restore the peace quickly. Harmony is when you have absolute control over the energies that pass through you. Watch your tone of voice. Rise to the plane of your Christ Self and do not allow the different parts of yourself, as spoiled children, to pull you in four directions. The power of God is to be found in the inner stillness of the heart.
Úríel erkiengill kennir okkur að örva friðarlogann í áru okkar og hvernig á að nota kraft friðar gegn ófriðaröflum. Þegar þið komist úr jafnvægi ráðleggur Úríel: Komið aftur á hugarró eins hratt og þið getið. Ef þið þráið sátt meira en þið ásælist að vinna rifrildi, getið þið endurheimt friðinn fljótt. Samræmi  skapast þegar þið hafið algjöra stjórn á kraftinum sem fer í gegnum ykkur. Fylgist með rödd ykkar. Farið upp á plan Krists-sjálfs ykkar og leyfið ekki hinum mismunandi hliðum á sjálfum ykkar að fara út um allar trissur eins og ofdekruð börn. Kraft Guðs er að finna í innri kyrrð hjartans.


[[File:St. Uriel- St John’s Church, Boreham.jpg|thumb|Úríel erkiengill]]
[[File:St. Uriel- St John’s Church, Boreham.jpg|thumb|Úríel erkiengill]]
86,663

edits