Jump to content

Translations:Kuthumi/10/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 1: Line 1:
Þegar asíski sigurvegarinn Kambyses hóf grimmilega innrás í Egyptaland, um 529 <small>f</small>.<small>Kr</small>., var Pýþagóras gerður útlægur til Babýlonar þar sem Daníel spámaður þjónaði enn sem ráðherra konungs. Hér opinberuðu rabbínar honum innri kenningar [[ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]] sem [[Móse]] var gefinn. [[Töframaður]] saraþústraátrúnaðarins kenndi honum tónlist, stjörnufræði og hin helgu vísindi ákallsins. Eftir tólf ár yfirgaf Pýþagóras Babýlon og stofnaði bræðralag innvígðra í [[Krótona]], annasamri hafnarborg í Doríu á Suður-Ítalíu. „Borg hinna útvöldu“ voru [[launhelgar]] hans í [[Stóra hvíta bræðralaginu]].
Þegar asíski sigurvegarinn Kambyses hóf grimmilega innrás í Egyptaland, um 529 <small>f</small>.<small>Kr</small>., var Pýþagóras gerður útlægur til Babýlonar þar sem Daníel spámaður þjónaði enn sem ráðherra konungs. Hér opinberuðu rabbínar honum innri kenningar [[ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]] sem [[Móse]] voru gefnar. [[Töframaður]] saraþústraátrúnaðarins kenndi honum tónlist, stjörnufræði og hin helgu vísindi ákallsins. Eftir tólf ár yfirgaf Pýþagóras Babýlon og stofnaði bræðralag innvígðra í [[Krótona]], annasamri hafnarborg í Doríu á Suður-Ítalíu. „Borg hinna útvöldu“ voru [[launhelgar]] hans í [[Stóra hvíta bræðralaginu]].
86,323

edits