89,853
edits
No edit summary |
(Created page with "Kasmír-brahmínin varði töluverðum tíma í Dresden, Würzburg, Nürnberg og við háskólann í Leipzig, þar sem hann heimsótti lækninn Gustav Fechner árið 1875, stofnanda nútíma sálfræði. Árum sínum sem eftir voru varði hann í einangrun á lamasetri sínu í Shigatse í Tíbet þar sem samskipti hans við umheiminn fólu í sér lærdómsskrif sem send voru í pósti til nokkurra dyggra nemenda hans. Þessi bréf eru nú á skrá hjá Breska fornminja...") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
| Line 61: | Line 61: | ||
Á síðasta æviferli sínum var fullnuminn Kuthumi virtur sem brahmíninn frá Kashmír, Koot Hoomi Lal Singh (einnig þekktur sem Koot Hoomi og K.H.) Koot Hoomi lifði afar einangruðu lífi, en hann gaf út aðeins sundurleita skrá yfir orð sín og verk. Mahatma Kuthumi fæddist snemma á nítjándu öld og var Púnjabi en fjölskylda hans hafði sest að í Kasmír. Hann gekk í Oxford háskóla árið 1850 og er talið að hann hafi lagt „Drauminn um Ravan“ til tímaritsins „The Dublin University Magazine“ um 1854, áður en hann sneri aftur til heimalands síns. | Á síðasta æviferli sínum var fullnuminn Kuthumi virtur sem brahmíninn frá Kashmír, Koot Hoomi Lal Singh (einnig þekktur sem Koot Hoomi og K.H.) Koot Hoomi lifði afar einangruðu lífi, en hann gaf út aðeins sundurleita skrá yfir orð sín og verk. Mahatma Kuthumi fæddist snemma á nítjándu öld og var Púnjabi en fjölskylda hans hafði sest að í Kasmír. Hann gekk í Oxford háskóla árið 1850 og er talið að hann hafi lagt „Drauminn um Ravan“ til tímaritsins „The Dublin University Magazine“ um 1854, áður en hann sneri aftur til heimalands síns. | ||
Kasmír-brahmínin varði töluverðum tíma í Dresden, Würzburg, Nürnberg og við háskólann í Leipzig, þar sem hann heimsótti lækninn Gustav Fechner árið 1875, stofnanda nútíma sálfræði. Árum sínum sem eftir voru varði hann í einangrun á lamasetri sínu í Shigatse í Tíbet þar sem samskipti hans við umheiminn fólu í sér lærdómsskrif sem send voru í pósti til nokkurra dyggra nemenda hans. Þessi bréf eru nú á skrá hjá Breska fornminjasafninu (British Museum). | |||
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | ||
edits