Jump to content

Kuthumi/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 21: Line 21:
Á sjöttu öld <small>F</small>.<small>C</small>. var hann gríski heimspekingurinn Pýþagóras, „ljóshærði Saminn“ sem var talinn sonur [[Special:MyLanguage/Apollo|Apollós]]. Sem unglingur ræddi Pýþagóras frjálslega við presta og fræðimenn og leitaði ákaft eftir vísindalegum sönnunum fyrir innra lögmálinu sem honum var opinberað í hugleiðslu um Demeter, móður jarðar. Leit hans að hinum stóra sannleika samþættingarinnar leiddi hann til Palestínu, Arabíu, Indlands og loks til mustera Egyptalands þar sem hann vann traust prestanna í Memfis og var smám saman tekinn í launhelgar [[Special:MyLanguage/Isis|Ísis]] í Þebu.
Á sjöttu öld <small>F</small>.<small>C</small>. var hann gríski heimspekingurinn Pýþagóras, „ljóshærði Saminn“ sem var talinn sonur [[Special:MyLanguage/Apollo|Apollós]]. Sem unglingur ræddi Pýþagóras frjálslega við presta og fræðimenn og leitaði ákaft eftir vísindalegum sönnunum fyrir innra lögmálinu sem honum var opinberað í hugleiðslu um Demeter, móður jarðar. Leit hans að hinum stóra sannleika samþættingarinnar leiddi hann til Palestínu, Arabíu, Indlands og loks til mustera Egyptalands þar sem hann vann traust prestanna í Memfis og var smám saman tekinn í launhelgar [[Special:MyLanguage/Isis|Ísis]] í Þebu.


Þegar asíski sigurvegarinn Kambyses hóf grimmilega innrás í Egyptaland, um 529 <small>f</small>.<small>Kr</small>., var Pýþagóras gerður útlægur til Babýlonar þar sem Daníel spámaður þjónaði enn sem ráðherra konungs. Hér opinberuðu rabbínar honum innri kenningar [[ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]] sem [[Móse]] voru gefnar. [[Töframaður]] saraþústraátrúnaðarins kenndi honum tónlist, stjörnufræði og hin helgu vísindi ákallsins. Eftir tólf ár yfirgaf Pýþagóras Babýlon og stofnaði bræðralag innvígðra í [[Krótonu]], annasamri hafnarborg í Doríu á Suður-Ítalíu. „Borg hinna útvöldu“ voru [[launhelgar]] hans í [[Stóra hvíta bræðralaginu]].
Þegar asíski sigurvegarinn Kambyses hóf grimmilega innrás í Egyptaland, um 529 <small>f</small>.<small>Kr</small>., var Pýþagóras gerður útlægur til Babýlonar þar sem Daníel spámaður þjónaði enn sem ráðherra konungs. Hér opinberuðu rabbínar honum innri kenningar [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]] sem [[Special:MyLanguage/Moses|Móse]] voru gefnar. [[Special:MyLanguage/magi|Töframaður]] saraþústraátrúnaðarins kenndi honum tónlist, stjörnufræði og hin helgu vísindi ákallsins. Eftir tólf ár yfirgaf Pýþagóras Babýlon og stofnaði bræðralag innvígðra í [[Special:MyLanguage/Crotona|Krótonu]], annasamri hafnarborg í Doríu á Suður-Ítalíu. „Borg hinna útvöldu“ voru [[Special:MyLanguage/mystery school|launhelgar]] hans í [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralaginu]].


Í Króton stunduðu vandlega útvaldir karlar og konur heimspeki sem byggðist á stærðfræðilegri tjáningu alheimslögmála, í skrautlegri tónlistarlegri útlistun og í takti og samhljómi mjög agaðra lífshátta. Eftir fimm ára reynslutíma í strangri þögn, gengu „stærðfræðingar“ frá Pýþagóras í gegnum röð vígslna og þróaðu innsæishæfni hjartans þar sem sonur eða dóttir Guðs gæti orðið eins og Pýþagóras, ''hin gullnu vers'' „ódauðlegs guðdóms."
Í Króton stunduðu vandlega útvaldir karlar og konur heimspeki sem byggðist á stærðfræðilegri tjáningu alheimslögmála, í skrautlegri tónlistarlegri útlistun og í takti og samhljómi mjög agaðra lífshátta. Eftir fimm ára reynslutíma í strangri þögn, gengu „stærðfræðingar“ frá Pýþagóras í gegnum röð vígslna og þróaðu innsæishæfni hjartans þar sem sonur eða dóttir Guðs gæti orðið eins og Pýþagóras, ''hin gullnu vers'' „ódauðlegs guðdóms."
88,647

edits