Jump to content

Hilarion/is: Difference between revisions

Created page with "Hilarion var æðstiprestur í Sannleiksmusterinu á Atlantis og hann flutti sannleikslogann ásamt gripum musterisins til Grikklands stuttu áður en álfan sökk. Móttöku- og sendistöð (beinir) sannleikans sem hann kom á varð véfréttin í Delfí í brennidepli, boðberar sannleikans sem þjónuðu undir stjórn Pallas Aþenu í hundruð ára, þar til svartagaldurs prestar komust inn í delfísku regluna og spilltu sannleikann sem fram hafði komið..."
(Created page with "Category:Himneskar verur")
(Created page with "Hilarion var æðstiprestur í Sannleiksmusterinu á Atlantis og hann flutti sannleikslogann ásamt gripum musterisins til Grikklands stuttu áður en álfan sökk. Móttöku- og sendistöð (beinir) sannleikans sem hann kom á varð véfréttin í Delfí í brennidepli, boðberar sannleikans sem þjónuðu undir stjórn Pallas Aþenu í hundruð ára, þar til svartagaldurs prestar komust inn í delfísku regluna og spilltu sannleikann sem fram hafði komið...")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 10: Line 10:
=== Æðstiprestur í Sannleiksmusterinu ===
=== Æðstiprestur í Sannleiksmusterinu ===


Hilarion was high priest of the Temple of Truth on [[Atlantis]], and he transported the flame of Truth together with the artifacts of the Temple to Greece a short time before the sinking of the continent. The focus of Truth that he established became the focal point for the Oracles of [[Delphi]], messengers of Truth who served under the direction of [[Pallas Athena]] for hundreds of years, until black priests penetrated the Delphic Order and perverted the Truth that had been brought forth. The Brotherhood then withdrew this service to embodied mankind, since people were unable to distinguish between Truth and error.
Hilarion var æðstiprestur í Sannleiksmusterinu á [[Atlantis]] og hann flutti sannleikslogann ásamt gripum musterisins til Grikklands stuttu áður en álfan sökk. Móttöku- og sendistöð (beinir) sannleikans sem hann kom á varð véfréttin í [[Delfí]] í brennidepli, boðberar sannleikans sem þjónuðu undir stjórn [[Pallas Aþenu]] í hundruð ára, þar til svartagaldurs prestar komust inn í delfísku regluna og spilltu sannleikann sem fram hafði komið. Bræðralagið afturkallaði síðan þessa þjónustu við mannkyn, þar sem fólk gat ekki gert greinarmun á sannleika og villu.


<span id="Saint_Paul"></span>
<span id="Saint_Paul"></span>
88,245

edits