87,727
edits
(Created page with "Afra lifði fyrir 500.000 árum þegar komið var að vatnaskilum hjá íbúum þessarar fornu siðmenningar. Fallnir englar sem höfðu ráðist inn á plánetuna Jörð hafði sundrað fólkinu. Þessir illu englar ætluðu að eyða bláa og fjólubláa kynstofninum. Þeir afskræmdu hina einu sinni helgu helgisiði og listform þessa fólks og opnuðu dyrnar fyrir særingar, voodoo og svartagaldri. Þeir sköpuðu hatur, hjátrú og valdabaráttu á m...") |
No edit summary |
||
| Line 22: | Line 22: | ||
== Fyrri líf Afra í Afríku == | == Fyrri líf Afra í Afríku == | ||
Afra lifði fyrir 500.000 árum þegar komið var að vatnaskilum hjá íbúum þessarar fornu siðmenningar. [[Fallnir englar]] sem höfðu ráðist inn á plánetuna Jörð hafði sundrað fólkinu. Þessir illu englar ætluðu að eyða bláa og fjólubláa kynstofninum. Þeir afskræmdu hina einu sinni helgu helgisiði og listform þessa fólks og opnuðu dyrnar fyrir [[ | Afra lifði fyrir 500.000 árum þegar komið var að vatnaskilum hjá íbúum þessarar fornu siðmenningar. [[Fallnir englar]] sem höfðu ráðist inn á plánetuna Jörð hafði sundrað fólkinu. Þessir illu englar ætluðu að eyða bláa og fjólubláa kynstofninum. Þeir afskræmdu hina einu sinni helgu helgisiði og listform þessa fólks og opnuðu dyrnar fyrir [[særingum]], [[voodoo]] og [[svartagaldri]]. Þeir sköpuðu hatur, hjátrú og valdabaráttu á meðal fólksins. | ||
Þegar fólkið fór að beina athygli sinni frá [[Guðs nærveru]] varð það meira og viðkvæmara fyrir aðferðum föllnu englanna að deila og drottna. Siðmenningin varð sundruð af stríðandi fylkingum ættbálka hennar. Fólkið var að tapa hinni innri andlegu baráttu milli krafta ljóss og myrkurs innra með sér. Og bæði innri og ytri sundurlyndi þeirra gerði þá ánauðuga þræla undir valdi myrkursins. | Þegar fólkið fór að beina athygli sinni frá [[Guðs nærveru]] varð það meira og viðkvæmara fyrir aðferðum föllnu englanna að deila og drottna. Siðmenningin varð sundruð af stríðandi fylkingum ættbálka hennar. Fólkið var að tapa hinni innri andlegu baráttu milli krafta ljóss og myrkurs innra með sér. Og bæði innri og ytri sundurlyndi þeirra gerði þá ánauðuga þræla undir valdi myrkursins. | ||
edits