87,727
edits
(Created page with "Ég er í miðjunni. Ég er í sólarmiðju hinnar voldugu perlu. Það er hinn gyllti ljómageisli. Það er hringiðandi ljósdepill. Það er orkukjarni. Og allir punktar innan hringsins eru með vísan til þess punkts, því, chela-nemar mínir, ég veiti hinu lifandi Orði sálarfyllingu.") |
(Created page with "Ó elskurnar mínar, fyrir tækifærið til að vera innan þessarar perlu hafa margir farið í hin hættulegustu verkefni sem krefjast fórnar og píslarvættis. Því hér er hið mikla hugleiðslurúm Alheims-móðurinnar. Það er því innsiglað á storð (Terra) með loganum, þjónustunni og guðþjónustu allra leynilegra sendiboða sjötta geislans. Þetta hefur verið tilboð okkar til lækninga vitundarinnar, og jafnvel þar höldum við loganum fyrir myndun...") |
||
| Line 16: | Line 16: | ||
Ég er í miðjunni. Ég er í sólarmiðju hinnar voldugu perlu. Það er hinn gyllti ljómageisli. Það er hringiðandi ljósdepill. Það er orkukjarni. Og allir punktar innan hringsins eru með vísan til þess punkts, því, chela-nemar mínir, ég veiti hinu lifandi Orði sálarfyllingu. | Ég er í miðjunni. Ég er í sólarmiðju hinnar voldugu perlu. Það er hinn gyllti ljómageisli. Það er hringiðandi ljósdepill. Það er orkukjarni. Og allir punktar innan hringsins eru með vísan til þess punkts, því, chela-nemar mínir, ég veiti hinu lifandi Orði sálarfyllingu. | ||
Ó elskurnar mínar, fyrir tækifærið til að vera innan þessarar perlu hafa margir farið í hin hættulegustu verkefni sem krefjast fórnar og píslarvættis. Því hér er hið mikla hugleiðslurúm Alheims-móðurinnar. Það er því innsiglað á storð (Terra) með loganum, þjónustunni og guðþjónustu allra leynilegra sendiboða sjötta geislans. Þetta hefur verið tilboð okkar til lækninga vitundarinnar, og jafnvel þar höldum við loganum fyrir myndun heilans í fóstri komandi barns. Þar höldum við kraftsviðinu og vefum þræðina fyrir samþættingu [[huga Guðs]] við starfstæki vitundarinnar. | |||
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | ||
edits