Jump to content

Agni yoga/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 24: Line 24:
Öll undangengin jógakerfi, sprottin upp úr æðstu rótum, gengu út frá ákveðnum lífsgæðum. Og nú með tilkomu hinnar nýju aldar Maitreya er þörf á jóga sem samanstendur af kjarna alls lífs, alltumlykjandi, ekkert undanskilið, alveg eins og hin óeldfimu ungmenni í biblíusögunni sem af mikilli hugprýði fórnuðu sér í eldofninum og valdefldust fyrir vikið.<ref> sjá 3. kafla Daníelsbókar.</ref>
Öll undangengin jógakerfi, sprottin upp úr æðstu rótum, gengu út frá ákveðnum lífsgæðum. Og nú með tilkomu hinnar nýju aldar Maitreya er þörf á jóga sem samanstendur af kjarna alls lífs, alltumlykjandi, ekkert undanskilið, alveg eins og hin óeldfimu ungmenni í biblíusögunni sem af mikilli hugprýði fórnuðu sér í eldofninum og valdefldust fyrir vikið.<ref> sjá 3. kafla Daníelsbókar.</ref>


Þið gætuð stungið upp á fyrir mig nafni á jóga lífsins. En nákvæmasta nafnið verður Agni jóga. Það er einmitt eldþátturinn sem gefur þessu jóga sjálfsfórnarinnar nafn sitt. ... Eldur leitar ekki frá lífinu; Hann virkar sem áreiðanlegur leiðarvísir um fjarlæga heima. ...
Þið gætuð stungið upp á fyrir mig nafni á jóga lífsins. En nákvæmasta nafnið verður Agni jóga. Það er einmitt eldþátturinn sem gefur þessu jóga sjálfsfórnarinnar nafn sitt. ... Eldur leitar ekki frá lífinu; Hann virkar sem áreiðanlegur leiðarvísir um fjarlæga heima ...


Við skulum skoða í hverju munurinn felst á milli agni jóga og fyrri jógakerfa. [[Special:MyLanguage/Karma yoga|Karma jóga]] líkist því að mörgu leyti þegar það er samvirkt jarðarþættinum. En greinarmunurinn verður ljós þegar maður áttar sig á því að agni jóga býr yfir leiðum til að uppgötva fjarlæga heima. [[Special:MyLanguage/Raja yoga|Raja jóga]], [[Special:MyLanguage/Jnana yoga|gnana jóga]], [[Special:MyLanguage/Bhakti yoga|bhakti jóga]] eru öll einangruð frá veruleika umheimsins; Og vegna þessa geta þau ekki stuðlað að framtíðarþróuninni. Auðvitað ætti agni jógi einnig að vera gnani og bhakta jógi og þróunaröfl anda hans gerir hann að raja jóga. Hversu fagurt er ekki útlitið Þegar hugsað er til þess að með því er unnt að bregðast við verkefnum framtíðarþróunarinnar án þess að hafna landvinningum andans úr fortíðinni! “<ref>''Agni jóga'', bls. 100–102.</ref>
Við skulum skoða í hverju munurinn felst á milli agni jóga og fyrri jógakerfa. [[Special:MyLanguage/Karma yoga|Karma jóga]] líkist því að mörgu leyti þegar það er samvirkt jarðarþættinum. En greinarmunurinn verður ljós þegar maður áttar sig á því að agni jóga býr yfir leiðum til að uppgötva fjarlæga heima. [[Special:MyLanguage/Raja yoga|Raja jóga]], [[Special:MyLanguage/Jnana yoga|gnana jóga]], [[Special:MyLanguage/Bhakti yoga|bhakti jóga]] eru öll einangruð frá veruleika umheimsins; Og vegna þessa geta þau ekki stuðlað að framtíðarþróuninni. Auðvitað ætti agni jógi einnig að vera gnani og bhakta jógi og þróunaröfl anda hans gerir hann að raja jóga. Hversu fagurt er ekki útlitið Þegar hugsað er til þess að með því er unnt að bregðast við verkefnum framtíðarþróunarinnar án þess að hafna landvinningum andans úr fortíðinni! “<ref>''Agni jóga'', bls. 100–102.</ref>
80,612

edits