Jump to content

Saint Germain/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 67: Line 67:
Á elleftu öld <small>f</small>.<small>Kr</small>. endurfæddist Saint Germain sem spámaðurinn Samúel, framúrskarandi trúarleiðtogi á tímum mikils trúarlegs fráhvarfs. Hann ver einn af síðustu dómurunum í sögu Ísraelsríkis og fyrsti spámaðurinn. Hlutverk dómaranna var ekki einungis að útkljá deilumál og voru þeir foringjar gæddir persónutöfrum sem taldir voru í beinum tengslum við Guð og gátu fylkt kynþáttum Ísraels gegn kúgurum sínum.
Á elleftu öld <small>f</small>.<small>Kr</small>. endurfæddist Saint Germain sem spámaðurinn Samúel, framúrskarandi trúarleiðtogi á tímum mikils trúarlegs fráhvarfs. Hann ver einn af síðustu dómurunum í sögu Ísraelsríkis og fyrsti spámaðurinn. Hlutverk dómaranna var ekki einungis að útkljá deilumál og voru þeir foringjar gæddir persónutöfrum sem taldir voru í beinum tengslum við Guð og gátu fylkt kynþáttum Ísraels gegn kúgurum sínum.


Samúel var sendiboði Guðs sem leysti niðja [[Special:MyLanguage/Abraham|Abrahams]] úr ánauð spilltra presta, sona Elí, og undan yfirgangi Filistea sem höfðu brytjað niður Ísraelsmenn í stríði. Hann er jafnan nefndur ásamt [[Special:MyLanguage/Moses|Móse]] sem mikill meðalgangari Guðs og manna. Þegar þjóðin stóð andspænis stöðugri ógn af völdum Filistea fékk hann með hugdirfsku sinni Ísraelsmenn til að taka sinnaskiptum og „snúa sér af öllu hjarta aftur til D<small>rottins</small>“ og „þjóna honum einum“. <ref>1. Sam. 7:3.</ref> Fólkið iðraðist og sárbændi hann um að láta ekki undir höfuð leggjast að ákalla Drottin þeim til varnar. Þegar hann var að biðja og færa fórnir leystist úr læðingi þrumuveður sem gerði Ísraelsmönnum kleift að sigrast á óvinum sínum. Filistear áttu sér ekki viðreisnar von á dögum Samúels.
Samúel var sendiboði Guðs sem leysti niðja [[Special:MyLanguage/Abraham|Abrahams]] úr ánauð spilltra presta, sona Elí, og undan yfirgangi Filistea sem höfðu brytjað niður Ísraelsmenn í stríði. Hann er jafnan nefndur ásamt [[Special:MyLanguage/Moses|Móse]] sem mikill meðalgangari Guðs og manna. Þegar þjóðin stóð andspænis stöðugri ógn af völdum Filistea fékk hann með hugdirfsku sinni Ísraelsmenn til að taka sinnaskiptum og „snúa sér af öllu hjarta aftur til D<small>rottins</small>“ og „þjóna honum einum“. <ref>1. Sam 7:3.</ref> Fólkið iðraðist og sárbændi hann um að láta ekki undir höfuð leggjast að ákalla Drottin þeim til varnar. Þegar hann var að biðja og færa fórnir leystist úr læðingi þrumuveður sem gerði Ísraelsmönnum kleift að sigrast á óvinum sínum. Filistear áttu sér ekki viðreisnar von á dögum Samúels.


Það sem eftir var ævinnar varði Samúel tíma sínum til að fullnægja réttlætinu í öllu landinu. Þegar aldurinn færðist yfir útnefndi hann syni sína dómara yfir Ísrael; en þeir voru ágjarnir og fólkið krafðist þess að Samúel setti landinu „konung eins og allar aðrar þjóðir hafa“.<ref>I Sam. 8:5.</ref> Honum mislíkaði það mjög og bað til Drottins en fékk boð um að verða við kröfu fólksins. D<small>rottinn</small> sagði við hann: „Þjóðin hefur ekki hafnað þér heldur hefur hún hafnað mér sem konungi sínum.“<ref>1. Sam 8:7.</ref>  
Það sem eftir var ævinnar varði Samúel tíma sínum til að fullnægja réttlætinu í öllu landinu. Þegar aldurinn færðist yfir útnefndi hann syni sína dómara yfir Ísrael; en þeir voru ágjarnir og fólkið krafðist þess að Samúel setti landinu „konung eins og allar aðrar þjóðir hafa“.<ref>I Sam. 8:5.</ref> Honum mislíkaði það mjög og bað til Drottins en fékk boð um að verða við kröfu fólksins. D<small>rottinn</small> sagði við hann: „Þjóðin hefur ekki hafnað þér heldur hefur hún hafnað mér sem konungi sínum.“<ref>1. Sam 8:7.</ref>  
87,054

edits