Jump to content

Ishvara/is: Difference between revisions

no edit summary
(Created page with "Ishvara er venjulega persónugerður sem einn þáttur þessarar þrenningar. Ýmsir hindúatrúarsöfnuðir samkenna Ishvara við æðstu veru algyðistrúar þeirra — hvort sem í hlut eiga Brahma, Vishnú eða Shíva. Eins og lýst er af hindúaspekingnum Ramanuja, "Ishvara ... hefur óendanlega marga æðstu og heillavænlegustu eiginleikana ... Hann hefur fullkominn líkama, sem er eilífur og óumbreytanlegur. Hann er geislandi, fegurð, æskuljómi og styrkur sv...")
No edit summary
Line 5: Line 5:
''Alfræðirit um austurlenska heimspeki og trúarbrögð'' útskýrir að "Guð kristninnar og íslams, sem og allir guðir hindúagoðafræðinnar, eru hliðar á Ishvara. Mannleg skynsemi okkar getur aðeins gert sér guðdómleikann í hugarlund í einhverri mynd; þess vegna þurfum við hugmyndina um Ishvara ... Útbreiddasta form Ishvara í hindúasiði eru trimurti, þrenning [[Brahma]], [[Vishnu]] og [[Shíva]].”<ref>''Encyclopedia of Eastern Philosophy and Religion'' (Boston: Shambhala, 1994), sjá „Ishvara.“</ref>
''Alfræðirit um austurlenska heimspeki og trúarbrögð'' útskýrir að "Guð kristninnar og íslams, sem og allir guðir hindúagoðafræðinnar, eru hliðar á Ishvara. Mannleg skynsemi okkar getur aðeins gert sér guðdómleikann í hugarlund í einhverri mynd; þess vegna þurfum við hugmyndina um Ishvara ... Útbreiddasta form Ishvara í hindúasiði eru trimurti, þrenning [[Brahma]], [[Vishnu]] og [[Shíva]].”<ref>''Encyclopedia of Eastern Philosophy and Religion'' (Boston: Shambhala, 1994), sjá „Ishvara.“</ref>


Ishvara er venjulega persónugerður sem einn þáttur þessarar þrenningar. Ýmsir hindúatrúarsöfnuðir samkenna Ishvara við æðstu veru algyðistrúar þeirra — hvort sem í hlut eiga Brahma, Vishnú eða Shíva. Eins og lýst er af hindúaspekingnum Ramanuja, "Ishvara ... hefur óendanlega marga æðstu og heillavænlegustu eiginleikana ... Hann hefur fullkominn líkama, sem er eilífur og óumbreytanlegur. Hann er geislandi, fegurð, æskuljómi og styrkur svo af ber. Hann er alls staðar nálægur; hann er ... innri stjórnandi allra."<ref>Klaus K. ''Astermay', (Aluban Survey', Hinduban Survey', N.Y.: State University of New York Press, 1989), bls. 377.</ref> Þú getur hugsað þér að Ishvara sé eitt með hinum mikla [[Atman]], nærveru Guðs sem er hluti af og í [[þrígreindum loga]] mannsins.  
Ishvara er venjulega persónugerður sem einn þáttur þessarar þrenningar. Ýmsir hindúatrúarsöfnuðir samkenna Ishvara við æðstu veru algyðistrúar þeirra — hvort sem í hlut eiga Brahma, Vishnú eða Shíva. Eins og lýst er af hindúaspekingnum Ramanuja, "Ishvara ... hefur óendanlega marga æðstu og heillavænlegustu eiginleikana ... Hann hefur fullkominn líkama, sem er eilífur og óumbreytanlegur. Hann geislar af fegurð, æskuljóma og styrk svo af ber. Hann er alls staðar nálægur; hann er ... innri stjórnandi allra."<ref>Klaus K. ''Astermay', (Aluban Survey', Hinduban Survey', N.Y.: State University of New York Press, 1989), bls. 377.</ref> Þú getur hugsað þér að Ishvara sé eitt með hinum mikla [[Atman]], nærveru Guðs sem er hluti af og í [[þrígreindum loga]] mannsins.  


Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood skrifa:  
Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood skrifa:  
83,431

edits