Jump to content

Babaji/is: Difference between revisions

101 bytes added ,  8 months ago
no edit summary
(Created page with "Babaji talar fyrir hönd Bræðralags Himalajafjalla og hvetur nema sína til að ganga leið fjólubláa logans. Hann biður okkur einnig að finna nemana sem eru ánetjaðir fölskum gúrúum á villuslóðum falskra kenninga Indlands. Babaji segir nemum sínum að draga sig ekki í hlé inn í alsælu nirvana heldur að „komast yfir löngunina til að vera sá sem er fjarlægur, aðgreindur í hugleiðslu óraunveruleikans þegar baráttan fyrir sigrinum...")
No edit summary
Line 2: Line 2:
[[File:Babaji.jpg|thumb|Teikning af Babaji úr ''Sjálfsævisögu jóga'']]
[[File:Babaji.jpg|thumb|Teikning af Babaji úr ''Sjálfsævisögu jóga'']]


„''Babaji''' er óuppstiginn meistari Himalajafjalla. Hann hefur orðið vel þekktur á Vesturlöndum vegna rits [[Paramahansa Yogananda]]. Babaji hefur kosið að afsala sér [[uppstigningunni]] vegna [[bodhisattva]] hugsjónarinnar sem þýðir að hann kýs að dvelja á jörðinni uns allir hafa unnið frelsi sitt. Hann dvelur í holdlegum líkama í helli í Himalajafjöllum, en hann getur samt sem áður afefnisgert líkama sinn að vild og flutt sig og fylgjendur sína frá einum heimshluta til annars.
„''Babaji''' er óuppstiginn meistari Himalajafjalla. Hann hefur orðið vel þekktur á Vesturlöndum vegna rits [[Special:MyLanguage/Paramahansa Yogananda|Paramahansa Yogananda]]. Babaji hefur kosið að afsala sér [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningunni]] vegna [[Special:MyLanguage/bodhisattva|bodhisattva]]-hugsjónarinnar sem þýðir að hann kýs að dvelja á jörðinni uns allir hafa unnið frelsi sitt. Hann dvelur í holdlegum líkama í helli í Himalajafjöllum, en hann getur samt sem áður afefnisgert líkama sinn að vild og flutt sig og fylgjendur sína frá einum heimshluta til annars.


<span id="The_unascended_brotherhood_of_the_Himalayas"></span>
<span id="The_unascended_brotherhood_of_the_Himalayas"></span>
84,847

edits