Jump to content

Temple of Mercy/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 3: Line 3:
„Náðarhofið“, ljósvakabeinir náðargyðjunnar, [[Special:MyLanguage/Kuan Yin|Kvan Jin]], er staðsett við rætur fjallanna uppi yfir Beijing (Peking) í Kína.  
„Náðarhofið“, ljósvakabeinir náðargyðjunnar, [[Special:MyLanguage/Kuan Yin|Kvan Jin]], er staðsett við rætur fjallanna uppi yfir Beijing (Peking) í Kína.  


Í þessari helgiathöfn gnæfir miðlæg pagóða með gullna hvelfingu yfir tólf umlykjandi pagóðum (hofum), sem hver um sig beinist að jín og jang eiginleikum hinna [[Special:MyLanguage/twelve hierarchies of the Sun|tólf stigvelda sólarinnar]]. Plús- og mínusþættir hverrar línu hinnar kosmísku sólskífu eru endurskapaðir hér tónlistarlega af fulltrúum hvers stigveldis sem þjóna í hverri af tólf minni pagóðunum. Suðið sem kemur frá hinni [[Special:MyLanguage/Great Hub|Miklu megistöð]] er endurskapað í miðturninum sem tónlist himinhvolfanna. Það er samsetning þessara plús- og mínusþátta [[Special:MyLanguage/Alpha and Omega|Alfa og Ómega]] í einstakri samsetningu í hverju af tólf húsunum sem framkallar virkni náðarlogans sem er í miðlægum brennipunkti undir gullnu hvelfingunni. Þessi tónlist er uppruni kínverskrar og austurlenskrar tónlistar. Það er beinir þessarar helgiathafnar sem gerir austurlenska list svo gjörólíka vestrænum stíl og hugmyndum okkar.  
Í þessari helgiathöfn gnæfir miðlæg pagóða með gullna hvelfingu yfir tólf umlykjandi pagóðum (hofum), sem hver um sig beinist að jín og jang eiginleikum hinna [[Special:MyLanguage/twelve hierarchies of the Sun|tólf stigvelda sólarinnar]]. Plús- og mínusþættir hverrar línu hinnar kosmísku sólskífu eru endurskapaðir hér tónlistarlega af fulltrúum hvers stigveldis sem þjóna í hverri af tólf minni pagóðunum. Hið kosmíska suð (humm) sem kemur frá [[Special:MyLanguage/Great Hub|Hinni miklu megistöð]] er endurskapað í miðturninum sem tónlist himinhvolfanna. Það er samsetning þessara plús- og mínusþátta [[Special:MyLanguage/Alpha and Omega|Alfa og Ómega]] í einstakri samsetningu í hverju af tólf húsunum sem framkallar virkni náðarlogans sem er í miðlægum brennidepli undir gullnu hvelfingunni. Þessi tónlist er uppruni kínverskrar og austurlenskrar tónlistar. Það er beinir þessarar helgiathafnar sem gerir austurlenska list svo gjörólíka vestrænum stíl og hugmyndum okkar.  


Fyrir ofan innganginn að hverju af tólf hofunum hanga kristalbrot og útfelldur málmur sem hljómar tóna musteranna þegar vindurinn blæs í gegnum þau. Hringlaga stigi sem snýr að jaðrinum leiðir okkur upp á efsta hluta hverrar pagóðu. Þar eru pallar á fjórum hæðum þar sem tónar jin og jang þátta stigveldisins losna úr læðingi.
Fyrir ofan innganginn að hverju af tólf hofunum hanga kristalbrot og útfelldur málmur sem hljómar tóna musteranna þegar vindurinn blæs í gegnum þau. Hringlaga stigi sem snýr að jaðrinum leiðir okkur upp á efsta hluta hverrar pagóðu. Þar eru pallar á fjórum hæðum þar sem tónar jin og jang þátta stigveldisins losna úr læðingi.
86,093

edits