89,517
edits
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary |
||
| Line 16: | Line 16: | ||
Þeir telja að halastjarna hafi valdið inflúensufaraldrinum á árunum 1918 til 1919 sem varð 30 milljónum manna að aldurtila. Þótt vísindasamfélagið sé nánast sammála þessari fullyrðingu, bendir vísindarithöfundurinn Robert Kunzig á að „líklega sé meiri stuðningur nú en nokkru sinni fyrr við þá hugmynd að lífrænir forverar lífsins – ekki lífið sjálft heldur byggingareiningar þess, eða kannski byggingareiningar byggingareininganna – gætu hafa borist til jarðar með halastjörnum snemma í sögu reikistjörnunnar.“<ref>Robert Kunzig, „Stardust Memories: Kiss of Life,“ ("Minningar um stjörnuryk: Koss lífsins,") ''Discover'', mars 1988, bls. 68.</ref> | Þeir telja að halastjarna hafi valdið inflúensufaraldrinum á árunum 1918 til 1919 sem varð 30 milljónum manna að aldurtila. Þótt vísindasamfélagið sé nánast sammála þessari fullyrðingu, bendir vísindarithöfundurinn Robert Kunzig á að „líklega sé meiri stuðningur nú en nokkru sinni fyrr við þá hugmynd að lífrænir forverar lífsins – ekki lífið sjálft heldur byggingareiningar þess, eða kannski byggingareiningar byggingareininganna – gætu hafa borist til jarðar með halastjörnum snemma í sögu reikistjörnunnar.“<ref>Robert Kunzig, „Stardust Memories: Kiss of Life,“ ("Minningar um stjörnuryk: Koss lífsins,") ''Discover'', mars 1988, bls. 68.</ref> | ||
Vísindamenn hafa uppgötvað amínósýrur | Vísindamenn hafa uppgötvað amínósýrur (eggjahvítuefni) byggingareiningar próteina, bæði í geimnum og í loftsteinum. Kunzig bendir á að vísindamenn séu nú sammála um að „halastjörnur innihaldi risahleðslur af lífrænu efni og að að minnsta kosti eitthvað af því efni hafi líklega orðið til í geimnum.“<ref>Sama heimild, bls. 74.</ref> | ||
Stjörnufræðingar eru stöðugt að uppgötva nýjar halastjörnur. Og samkvæmt „Science News“ „þýtur sægur af smáum halastjörnum um sólkerfið og rigna á jörðina á ótrúlegum hraða, 10 milljónir halastjarna á ári.“<ref>„Comet Controversy Caught on Fire" ("Deila um halastjörnur í deiglunni,“) „Science News“, 28. maí 1988, bls. 340.</ref> | Stjörnufræðingar eru stöðugt að uppgötva nýjar halastjörnur. Og samkvæmt „Science News“ „þýtur sægur af smáum halastjörnum um sólkerfið og rigna á jörðina á ótrúlegum hraða, 10 milljónir halastjarna á ári.“<ref>„Comet Controversy Caught on Fire" ("Deila um halastjörnur í deiglunni,“) „Science News“, 28. maí 1988, bls. 340.</ref> | ||
edits