89,305
edits
PeterDuffy (talk | contribs) No edit summary |
No edit summary |
||
| Line 4: | Line 4: | ||
'''Krishna''' er guðleg vera, holdtekja guðdómsins, [[Special:MyLanguage/avatar|avatar]], og hann er ein hin vinsælasta indverska hetja allra tíma. Hann hefur fangað ímyndunarafl og trúrækni hindúa alls staðar í sínum margvíslegu myndum – hvort sem það á við hann sem ærslafullt, uppátækjasamt barn, sem elskhuga smalastúlknanna eða sem vin og vitran ráðgjafa hins volduga stríðsmanns Arjúna. | '''Krishna''' er guðleg vera, holdtekja guðdómsins, [[Special:MyLanguage/avatar|avatar]], og hann er ein hin vinsælasta indverska hetja allra tíma. Hann hefur fangað ímyndunarafl og trúrækni hindúa alls staðar í sínum margvíslegu myndum – hvort sem það á við hann sem ærslafullt, uppátækjasamt barn, sem elskhuga smalastúlknanna eða sem vin og vitran ráðgjafa hins volduga stríðsmanns Arjúna. | ||
Krishna er þekktur sem áttunda holdtekja [[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]], | Krishna er þekktur sem áttunda holdtekja [[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]], annarrar persónu hindúaþrenningarinnar. Saga hans er sögð í [[Special:MyLanguage/Bhagavad Gita|Bhagavad Gita]], vinsælasta trúarriti Indlands, samið á milli fimmtu og annarrar aldar <small>f</small>.<small>Kr</small>. og hluti af hinum mikla indverska sagnabálki, Mahabharata. | ||
Þegar við vottum Krishna hollustu okkar með möntru og helgum söng opnum við hraðbraut kærleika okkar að hjarta Krishna og hann opnar bakaleið þjóðvegsins. Hann endursendir okkur margfalt hollustu okkar. | Þegar við vottum Krishna hollustu okkar með möntru og helgum söng opnum við hraðbraut kærleika okkar að hjarta Krishna og hann opnar bakaleið þjóðvegsins. Hann endursendir okkur margfalt hollustu okkar. | ||
edits