87,290
edits
(Created page with "Mestur kærleikur ríkti milli Krishna og Radha, fegurstu smalastúlkunnar. Radha er ímynd hreinnar hollustu og guðlegrar sælu. Krishna er henni allt. Sumir telja hana vera holdtekja Lakshmí, maka Vishnús sem sór þess eið að vera með honum í öllum holdtekjum hans.") |
(Created page with "Ást Krishna á smalastúlkunum og ást smalastúlknanna á honum er táknræn fyrir hið guðdómlega kærleikssamband milli Guðs og sálarinnar, gúrúnsins og chela-nemans. Eins og smalastúlkurnar þrá Krishna, þráir sálin Guð.") |
||
| Line 78: | Line 78: | ||
Mestur kærleikur ríkti milli Krishna og Radha, fegurstu smalastúlkunnar. Radha er ímynd hreinnar hollustu og guðlegrar sælu. Krishna er henni allt. Sumir telja hana vera holdtekja Lakshmí, maka Vishnús sem sór þess eið að vera með honum í öllum holdtekjum hans. | Mestur kærleikur ríkti milli Krishna og Radha, fegurstu smalastúlkunnar. Radha er ímynd hreinnar hollustu og guðlegrar sælu. Krishna er henni allt. Sumir telja hana vera holdtekja Lakshmí, maka Vishnús sem sór þess eið að vera með honum í öllum holdtekjum hans. | ||
Ást Krishna á smalastúlkunum og ást smalastúlknanna á honum er táknræn fyrir hið guðdómlega kærleikssamband milli Guðs og sálarinnar, gúrúnsins og chela-nemans. Eins og smalastúlkurnar þrá Krishna, þráir sálin Guð. | |||
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | ||
edits