85,062
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
| Line 6: | Line 6: | ||
Þegar hann var tuttugu og þriggja ára giftist hann Sarada Deví, sem þá var aðeins fimm ára gömul. Í hjónabandi þeirra tilbað hann konu sína sem holdtekju hinnar [[Special:MyLanguage/Divine Mother|guðdómlegu móður]] og var skírlífur alla ævi. | Þegar hann var tuttugu og þriggja ára giftist hann Sarada Deví, sem þá var aðeins fimm ára gömul. Í hjónabandi þeirra tilbað hann konu sína sem holdtekju hinnar [[Special:MyLanguage/Divine Mother|guðdómlegu móður]] og var skírlífur alla ævi. | ||
Ramakrishna reyndi fyrir sér í ástundun ýmissa trúarbragða, þar á meðal kristni og íslam, og sagðist geta öðlast | Ramakrishna reyndi fyrir sér í ástundun ýmissa trúarbragða, þar á meðal kristni og íslam, og sagðist geta öðlast ''[[Special:MyLanguage/samadhi|samadhi]]'' með þátttöku í þeim öllum. Hann hafði ekki aðeins sýnir af hinni guðdómlegu móður, heldur einnig af Allah og [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]]. Hann sagði: „Ég hef komist að því að það er sami Guð sem beina sér að, þó eftir mismunandi leiðum.“<ref>''Encyclopaedia Britannica'' (1973), sjá „Ramakrishna.“</ref> | ||
Ramakrishna sagði að enginn ágreiningur ætti að vera um eðli Guðs: | Ramakrishna sagði að enginn ágreiningur ætti að vera um eðli Guðs: | ||
edits