Jump to content

Goddess of Freedom/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 18: Line 18:
Ég segi ykkur, maður verður ekki gyðja frelsisins án þess að berjast við öll andfrelsisöfl á öllum stigum efnisheimsins. Já, mín ástkæru, titillinn „gyðja“ þýðir að ég hef hitt fyrir og sigrað alla harðstjóra sem hafa nokkurn tímann vogað sér að ráðast á mig!
Ég segi ykkur, maður verður ekki gyðja frelsisins án þess að berjast við öll andfrelsisöfl á öllum stigum efnisheimsins. Já, mín ástkæru, titillinn „gyðja“ þýðir að ég hef hitt fyrir og sigrað alla harðstjóra sem hafa nokkurn tímann vogað sér að ráðast á mig!


Þegar ég var byrjandi tapaði ég nokkrum orrustum, en ég lagði mig fram um að tryggja að ég yrði ekki aftur varnarlaus á þeim stað þar sem ég hafði verið sigraður. Og þannig, í hverri einustu orrustu og einvígi við öfl myrkursins, lærði ég að þekkja rifur í eigin brynju. Og í hvert einasta skipti sagði ég við sjálfan mig þetta heit: „Þetta er í síðasta skipti sem þú verður sigraður á þeim stað!“ Og ég sagði við óvininn: „Þú munt ekki finna op þar aftur!“
Þegar ég var byrjandi tapaði ég nokkrum orrustum, en ég lagði mig fram um að tryggja að ég yrði ekki aftur varnarlaus á sama hátt og ég hafði verið sigruð. Og þannig, í hverri einustu orrustu og einvígi við myrkraöflin, lærði ég að þekkja sprungurnar í eigin brynju. Og í hvert einasta skipti gaf ég mér þetta heiti: „Þetta er í síðasta skipti sem þú verður sigruð á sama veg!“ Og ég sagði við óvininn: „Þú munt ekki finna veikleika í vörn minni aftur!“


Ég mæli með þessu fyrir ykkur, ástvinir. Finnið þessa galla! Finnið þessa veikleika! Gerið þá að ykkar mestu styrkleikum. Vanvirðið ekki Guð sem býr í ykkur með því að vera sigraður „tvisvar“ af sama óvininum, jafnvel þeim sama sem kemur í mörgum dulargervum margra ólíkra einstaklinga.
Ég mæli með þessu fyrir ykkur, ástvinir. Finnið þessa galla! Finnið þessa veikleika! Gerið þá að ykkar mestu styrkleikum. Vanvirðið ekki Guð sem býr í ykkur með því að vera sigraður „tvisvar“ af sama óvininum, jafnvel þeim sama sem kemur í mörgum dulargervum margra ólíkra einstaklinga.
90,447

edits