Jump to content

Lakshmi/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 18: Line 18:
Í einum tantrískum texta segir Lakshmí um sjálfa sig: „Eins og feitin sem heldur lampa logandi, smyr ég skilningarvit lifandi vera með mínum eigin vitundarsafa.“<ref>David Kinsley, „The Goddesses’ Mirror: Visions of the Divine from East and West“ („Spegill gyðjanna: Sýnir hins guðdómlega úr austri og vestri“)(Albany N.Y.: University of New York Press, 1989), bls. 66.</ref> Lakshmí veitir okkur nektar (goðadrykk) Guðs-vitundarinnar þegar við öðlumst velþóknun hennar. Vishnú er Krists-ljósið og Lakshmí veitir það ljós. Auðurinn sem hún færir er andlegur auður og aðgangur að himnaríki.
Í einum tantrískum texta segir Lakshmí um sjálfa sig: „Eins og feitin sem heldur lampa logandi, smyr ég skilningarvit lifandi vera með mínum eigin vitundarsafa.“<ref>David Kinsley, „The Goddesses’ Mirror: Visions of the Divine from East and West“ („Spegill gyðjanna: Sýnir hins guðdómlega úr austri og vestri“)(Albany N.Y.: University of New York Press, 1989), bls. 66.</ref> Lakshmí veitir okkur nektar (goðadrykk) Guðs-vitundarinnar þegar við öðlumst velþóknun hennar. Vishnú er Krists-ljósið og Lakshmí veitir það ljós. Auðurinn sem hún færir er andlegur auður og aðgangur að himnaríki.


Fræstafur Lakshmi, eða [[Special:MyLanguage/bija|bija]], er „Srim“. Mantra hennar er „Om Srim Lakshmye Namaha“.
Kímstafur Lakshmís, eða [[Special:MyLanguage/bija|bíja]], er „Srím“. Mantra hennar er „Om Srim Lakshmye Namaha“.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
89,835

edits