90,194
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
| Line 13: | Line 13: | ||
Hvað merkir þetta, börnin mín | Hvað merkir þetta, börnin mín | ||
Börnin mín, þegar þið rífist á leikvellinum og reiðist út í þennan og hinn, biðjið þá fyrirgefningar sem þið hafið gert rangt til, ákallið lögmál fyrirgefningar fyrir þá og ykkur sjálf og krjúpið á bæn áður en þið gangið til náðar og biðjið Guð að fyrirgefa ykkur og öllum þeim sem þið hafið sært. Farið ekki að sofa fyrr en þið hafið kallað á [[fjólubláa logann]] til að umbreyta orsök, afleiðingu, skrá og minningu atviksins. Verið viss um að sýna sjálfskipuðum óvinum sem og vinum hlýhug vegna atvika sem kunna að hafa farið úrskeiðis í samskiptum við þá. Fyrirgefið án afláts, elsku vinir, að hætti meistaranna. | Börnin mín, þegar þið rífist á leikvellinum og reiðist út í þennan og hinn, biðjið þá fyrirgefningar sem þið hafið gert rangt til, ákallið lögmál fyrirgefningar fyrir þá og ykkur sjálf og krjúpið á bæn áður en þið gangið til náðar og biðjið Guð að fyrirgefa ykkur og öllum þeim sem þið hafið sært. Farið ekki að sofa fyrr en þið hafið kallað á [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa logann]] til að umbreyta orsök, afleiðingu, skrá og minningu atviksins. Verið viss um að sýna sjálfskipuðum óvinum sem og vinum hlýhug vegna atvika sem kunna að hafa farið úrskeiðis í samskiptum við þá. Fyrirgefið án afláts, elsku vinir, að hætti meistaranna. | ||
Þið hafið ekki tök á því á að tapa fótfestu á andlegri leið ykkar með því að láta viðgangast að þið eigið að hluta til óleystar sakir við mig. Því ÉG ER Drottinn þinn og frelsari og ég bý í hjörtum vina þinna og óvina. | Þið hafið ekki tök á því á að tapa fótfestu á andlegri leið ykkar með því að láta viðgangast að þið eigið að hluta til óleystar sakir við mig. Því ÉG ER Drottinn þinn og frelsari og ég bý í hjörtum vina þinna og óvina. | ||
edits