Jump to content

Aries and Thor/is: Difference between revisions

Created page with "Loftandarnir (loftdísirnar) eru náttúruvættir og frumþættir loftsins sem aðstoða þá stjórna hinum fjórum vindum, andrúmsloftinu og skýjunum. Þar sem allar náttúruvættir eru í raun eftirhermur, þá eru loftandarnir engin undantekning, og móta í skýjunum þær myndir sem þær skynja á efnislegum, geðrænum, hugrænum og ljósvakasviðum jarðarinnar. Þegar við sjáum myndir af englum í skýjunum vitum við að þeir eru í nánd, því loft..."
(Created page with "Ástkær Hrútur og Þór stýra uppljómunarvirkninni sem kemur frá huga Krists, innblásturs og blásturs, innöndun og útöndun hins heilaga anda, hreinsunar loftþáttarins, andrúmsloftsins og hugræna beltisins.")
(Created page with "Loftandarnir (loftdísirnar) eru náttúruvættir og frumþættir loftsins sem aðstoða þá stjórna hinum fjórum vindum, andrúmsloftinu og skýjunum. Þar sem allar náttúruvættir eru í raun eftirhermur, þá eru loftandarnir engin undantekning, og móta í skýjunum þær myndir sem þær skynja á efnislegum, geðrænum, hugrænum og ljósvakasviðum jarðarinnar. Þegar við sjáum myndir af englum í skýjunum vitum við að þeir eru í nánd, því loft...")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 7: Line 7:
Ástkær Hrútur og Þór stýra uppljómunarvirkninni sem kemur frá huga Krists, innblásturs og blásturs, innöndun og útöndun hins heilaga anda, hreinsunar loftþáttarins, andrúmsloftsins og hugræna beltisins.
Ástkær Hrútur og Þór stýra uppljómunarvirkninni sem kemur frá huga Krists, innblásturs og blásturs, innöndun og útöndun hins heilaga anda, hreinsunar loftþáttarins, andrúmsloftsins og hugræna beltisins.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Loftandarnir (loftdísirnar) eru náttúruvættir og [[frumþættir]] loftsins sem aðstoða þá stjórna hinum fjórum vindum, andrúmsloftinu og skýjunum. Þar sem allar náttúruvættir eru í raun eftirhermur, þá eru loftandarnir engin undantekning, og móta í skýjunum þær myndir sem þær skynja á efnislegum, geðrænum, hugrænum og ljósvakasviðum jarðarinnar. Þegar við sjáum myndir af englum í skýjunum vitum við að þeir eru í nánd, því loftdísirnar hafa séð þá og mótað skýin eftir mynd þeirra og líkingu. Á sama hátt eru skrítnar skepnur og óvættir sem gnæfa sem dökk ský eftirlíkingar loftandanna af óeiningu mannkynsins sem geisar í geðheimahafinu. Það æsir upp náttúruvættaríkið og kemur í veg fyrir að það starfi samkvæmt samstillingarlögmálinu. Þannig má lesa tákn tímans í athöfnum náttúrvættanna sem skrá trúfastlega fyrirmæli engla og manna í yfirbragði náttúrunnar.
The sylphs who assist them are the air [[elemental]]s who control the four winds, the atmosphere and the clouds. Since all elementals are essentially mimics, the sylphs, being no exception, pattern in the clouds the designs they perceive in the physical, astral, mental and etheric planes of the earth. When we see pictures of angels in the clouds, we know that they are nigh at hand, for the sylphs have seen them and have formed the clouds after their image and likeness. Similarly, the beasts of prey and monsters that loom as dark clouds are the sylphs’ renderings of mankind’s discord that rages in the astral sea, agitating elemental life and preventing them from functioning according to the law of harmony. Thus, the signs of the times can be read in the activities of elemental life who faithfully record the mandates of angels and men upon the face of nature.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
91,131

edits