Jump to content

Meta/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 23: Line 23:
Meta vinnur með öllum lækningarmeisturum og englasveitum. Hún ber í vitund sinni hina [[Special:MyLanguage/immaculate concept|óflekkuðu ímynd hreinleikans]] og tæra fullkomnun kristalsmótsins fyrir hvert mannsbarn og fyrir þau sem eiga eftir að endurfæðast.
Meta vinnur með öllum lækningarmeisturum og englasveitum. Hún ber í vitund sinni hina [[Special:MyLanguage/immaculate concept|óflekkuðu ímynd hreinleikans]] og tæra fullkomnun kristalsmótsins fyrir hvert mannsbarn og fyrir þau sem eiga eftir að endurfæðast.


Hilaríon mælti með því að við leitum til Meta um að færa kristalmótið fyrir börnin okkar. Hann sagði:  
Hilaríon mælti með því að við leitum til Metu um að færa börnum okkar kristalmótið. Hann sagði:  


<blockquote>Þið getið kallað eftir því að [[lækningarhugarmótið]] og kristall hinnar óflekkuðu ímyndar jarðtengist í ljósvakalíkama þeirra, jafnvel núna á þessari stundu. Ákallið Metu á hverjum degi og þið munuð sjá hvernig börnin ykkar munu varðveita kristalskýrleika Guðs-vitundarinnar sem þau höfðu þegar þau komu fram á vettvang heimsins.<ref>Hilarion, “Dispensations from the Healing Masters” („Ívilnun frá lækningarmeisturunum“), 30. desember 1974.</ref></blockquote>
<blockquote>Þið getið kallað eftir því að [[lækningarhugarmótið]] og kristall hinnar óflekkuðu ímyndar jarðtengist í ljósvakalíkama þeirra, jafnvel núna á þessari stundu. Ákallið Metu á hverjum degi og þið munuð sjá hvernig börnin ykkar munu varðveita kristalskýrleika Guðs-vitundarinnar sem þau höfðu þegar þau komu fram á vettvang heimsins.<ref>Hilarion, “Dispensations from the Healing Masters” („Ívilnun frá lækningarmeisturunum“), 30. desember 1974.</ref></blockquote>
89,327

edits