88,243
edits
(Created page with "Það eru svo sannarlega tímar, eins og þið munuð læra af liðsveitum mínum, þegar það er mikilvægt að ganga um grundir óþekktur. Þegar þið áttið ykkur á því að þið eruð í herbúðum óvinarins og eruð þar að safna upplýsingum og læra það sem þið getið lært í þágu ljóssins, þá haldið þið í hjúpi ósýnileikans og sjálf samviska ykkar og sál segir þér að þögn sé gulls ígildi, að varfærni sé betri hliðin á hugre...") |
No edit summary |
||
| Line 29: | Line 29: | ||
Ég vil einnig kynna ykkur þá staðreynd að í þjónustu ykkar með liðsveitum K-17 getið þið klæðst [[ósýnileikahjúpinum]]. Ósýnileikahjúpurinn er kraftsvið sem getur í raun gert ykkur ósýnileg þegar þið eruð á viðsjárverðum slóðum og þjóðvegum í þjónustu Bræðralagsins. En ég bið ykkur að muna þegar þið óskið eftir því að vera sýnileg ... að biðja [[Krists-sjálf]] ykkar um að svipta af ykkur ósýnileikahjúpinum.... | Ég vil einnig kynna ykkur þá staðreynd að í þjónustu ykkar með liðsveitum K-17 getið þið klæðst [[ósýnileikahjúpinum]]. Ósýnileikahjúpurinn er kraftsvið sem getur í raun gert ykkur ósýnileg þegar þið eruð á viðsjárverðum slóðum og þjóðvegum í þjónustu Bræðralagsins. En ég bið ykkur að muna þegar þið óskið eftir því að vera sýnileg ... að biðja [[Krists-sjálf]] ykkar um að svipta af ykkur ósýnileikahjúpinum.... | ||
Það eru svo sannarlega tímar, eins og þið munuð læra af liðsveitum mínum, þegar það er mikilvægt að | Það eru svo sannarlega tímar, eins og þið munuð læra af liðsveitum mínum, þegar það er mikilvægt að fara huldu höfði. Þegar þið áttið ykkur á því að þið eruð í herbúðum óvinarins og eruð þar að safna upplýsingum og læra það sem þið getið lært í þágu ljóssins, þá haldið þið í hjúpi ósýnileikans og sjálf samviska ykkar og sál segir þér að þögn sé gulls ígildi, að varfærni sé betri hliðin á hugrekki.<ref>Sama heimild.</ref> | ||
</blockquote> | </blockquote> | ||
edits