Translations:Abraham/4/is

From TSL Encyclopedia

Fræðimenn gerðu áður fyrr almennt ráð fyrir því að Abraham væri annað hvort þjóðsagnavera eða óbreyttur hirðingi eða hálfhirðingi af semítaætt. Þeir héldu því fram að ekki væri hægt að skilja biblíulega ævisögu hans bókstaflega vegna þess að hún væri skrifuð meira en þúsund árum eftir atburðina sem hún lýsti. Eins og Richard N. Ostling skrifaði í tímaritið Time Magazine, þá líta margir frjálslyndir biblíufræðingar svo á að Abraham sé „ekki söguleg persóna heldur eins konar semísk útgáfa frásagnarinnar af Arthúri konungi”. ”[1]

  1. Time, September 21, 1981, p. 77.