Translations:Bhajan/4/is

From TSL Encyclopedia

Sérstakur þáttur í bhajan er endurtekning á nöfnum Guðs. Samkvæmt hindúahefð vekur söngur og hugleiðing um nöfn guðdóms fram kraft hans og nærveru. Fyrir hindúa er bhajan einnig meðalganga guðlegrar náðar sem færir hjálpræði til þeirra sem hafa villst af réttri leið.