Translations:Goddess of Freedom/23/is
Ég ávarpa alla Vörslumenn logans í heiminum: Látið vörslu ykkar á loganum margfalda logann ykkar. Breiðið út kenningarnar, styðjið aðrar sálir og komið ykkur í skilning um að myrkraöflin ráðast einnig á þær. Þið verðið að kalla eftir vernd þeirra. Þið verðið að kalla eftir því að jaðarbúi þeirra og allra illra afla í kringum þær verði heftur til að koma ekki í veg fyrir að sálirnar fái að njóta góðs af þessu mikilfenglega tækifæri sem stendur þeim til boða.