Translations:Godfre/29/is

From TSL Encyclopedia

Í bókinni Unveiled Mysteries (Afhjúpaðir leyndardómar) ræðir Saint Germain um Godfre, Lótus og Donald Ballard sem endurholdguðust til að veita aðstoð þegar Inka-siðmenningin náði hámarki sínu. Þau komu til að þjóna þar sem þörf var fyrir sem börn Inka-stjórnanda, sem hafði mikla hollustu við Uppsprettuna og náði mjög miklum árangri í gegnum þá Uppsprettu: „Hann þekkti og meðtók vitandi vits kraft Hinnar miklu meginsólar.... [Fyrir Inka-þjóðinni á þeim tíma] var sólin tákn guðdómsins. Það hafði raunverulegan innri skilning á kraftinum frá Hinni miklu meginsól — sem við köllum Krist á okkar tímum.“[1]

  1. Godfre Ray King, Unveiled Mysteries (Afhjúpaðir leyndardómar) (Schaumberg, Ill.: Saint Germain Press, 1982), bls. 128.