Translations:Great Divine Director/11/is

From TSL Encyclopedia

Hann er oft sýndur með stóru bláu belti, skrýddu töfrandi bláum gimsteinum, með töfrandi ljósgeislum sem streyma frá hjarta hans, hálsi og höfði. Þessir ljósgeislar eru mjög öflugir. Þegar þú ferð með möntrufyrirmæli til hins Guðdómlega mikla stjórnanda geturðu tengst þessum ljósgeisla og vernd hans. Hann mun gyrða þig bláa beltinu sínu á ljósvakasviðinu til að vernda orkustöðvar þínar og hjálpa þér við að sinna guðdómlegri fyrirætlun þinni.