Translations:Law of correspondence/9/is
Tilgangurinn er að maðurinn, einstaklingurinn, verði heillavænlegur samskapari með guðdómnum, spanni hringrásir alheimsins, sá sem andar frá sér vetrarbrautakerfum og er aflvaki samtengjandi kærleika sem bindur frumeindina í tilgangsríkan þróunarvettvang. Þetta er lögmál endurtekinna hringrása sem fer handan við fyrri umferð. Lögmál handanleikans býður okkur hughreystingu æðstu vonar.