Translations:Mark L. Prophet/6/is

From TSL Encyclopedia

Nokkrum árum síðar sneri El Morya aftur. Eftir að hafa áttað sig á því að andleg vegferð hinna uppstignu meistara var líka leið Jesú tók Mark við Morya sem kennara sínum og lagði á sig hin ströngu ákvæði austrænnar lærisveinaþjálfunar. Mark lærði einnig kenningar Paramahansa Yogananda og var um tíma tengdur Self-Realization Fellowship (Sjálfsbirtingar-samfélaginu) sem og rósakransreglunni.