Translations:Mighty Victory/23/is

From TSL Encyclopedia

Íhugið þá öll þessi svið lífsins þar sem þið þráið að vinna sigur.“ Skrifið niður hvert atriði sem þið mynduð vilja ná góðum tökum á. Minnið ykkur sjálf á daglegar skuldbindingar ykkar til að ná sigri í smáu sem stóru. Þið getið kortlagt sigra ykkar og ósigra á lífskorti ykkar. „Og þið getið sett gullna borða á þá staði þar sem þið eruð staðráðin í að hafa sigur – sigur yfir ykkur sjálfum og öllum aðstæðum, sigur hjá þessari kirkju, sigur í útbreiðslu kenninganna, sigur hjá þjóðum, sigur hjá ríkisstjórnum, sigur í menntun, sigur á öllum sviðum lífsins!