Translations:Pearls of Wisdom/7/is
Ætlast er til að Perlur viskunnar séu lesnar daglega alla sjö daga vikunnar sem þær berast. Þegar þú neytir þennan „líkama“ og „blóð“ þessa Alheims-Krists Stóra hvíta bræðralagsins, verður þú sá hluti af þinni eigin æðri vitund sem er fangaður í kenningum uppstignu meistaranna fyrir þá viku. Og það er hið tileinkaða Orð og verk Drottins, daglegt brauð þitt og heilagt samfélag sem er kjarninn til að öðlast guðlega sjálfs-færni sem nær hámarki í uppstigningunni í ljósinu við lok árangursríks lífs lifað til dýrðar Guðs í þjónustu við alla.