Translations:Resurrection flame/2/is

From TSL Encyclopedia

Upprisuloginn er notaður til að endurlífga og lækna hina fjóra lægri líkama með því að losa kraftinn sem er læstur inni í hvítum eldkjarna hverrar frumeindar mannsins. Uppstigningarloginn notast til að hraða á hinum fjórum líkömum hans að því marki að þeir sameinast ekki aðeins við hin hvíta eldkjarna frumeinda hans heldur einnig við hans eigin ÉG ER-nærveru. Þannig að í ákalli upprisulogans er ljósið innan frá frumeindunum dregið út á við til þess að lækna „hold“ mannsins. Í ákalli uppstigningarlogans er holdinu sjálfu hraðað að tíðni ljóssins innan frumeindarinnar.