Translations:Royal Teton Retreat/29/is

From TSL Encyclopedia

Margir þessara manna hafa orðið handgengnir kenningum frá Tíbet og kenningum Siddhartha Gátama og Maitreya. Þeir koma úr austri, og hafa endurfæðst svo að frelsisloginn geti tendrað visku þeirra, svo að þeir geti hlaupið undir bagga með fólki í álfunni á þessum miklu umbrotatímum við þúsaldaskilin, til þess að snúast gegn vélvæðingu falskrar efnishyggju sem víki fyrir himnesku ástandi og andríki, til þess að mannkynið geti sigrast á sjálfinu, á samfélagsmeinunum og á takmörkum tíma og rúms.[1]

  1. Confucius, “In the Golden Light of the Golden Age of China,” 13. júní 1976.