Translations:Sarasvati/8/is
Samkvæmt fræðimanninum David Frawley, þá táknar Sarasvati, í dulrænum skilningi, „viskustreymi, hið frjálsa flæði þekkingar vitundarinnar.“[1] Hún er kölluð Hin flæðandi, uppspretta sköpunar Orðsins.
- ↑ David Frawley, From the River of Heaven: Hindu and Vedic Knowledge for the Modern Age (Frá himnaríkinu: Hindúa- og vedísk þekking fyrir nútímann) (Sandy, Utah: Morson Publishing, 1990), bls. 126.