Translations:Threefold flame/12/is
Þegar upplýsingarloginn stækkar innan vitundar þinnar, umvefur hann smám saman veru þína þar til Guð, sem heilög viska, trónir á altari hjarta þíns. En með hverri viskuaukningu verður mátturinn og kærleiksskúfurinn líka að rísa með hollustu þinni; annars viðhelst viskan ekki.