Jump to content

The Summit Lighthouse/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 24: Line 24:
Mitt í þessum aldarróti rís The Summit Lighthouse, vitinn á tindinum, sem andlegur turn til að halda loga undursamleikans, gleðinnar og trúarinnar lifandi að eilífu í hjörtum manna. Þetta eru reghlífarsamtök sem samanstenda af reglu uppstiginna meistara og óuppstignum chela-nemum þeirra, öðru nafni [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagið]]. Uppstignu meistararnir hafa náð tökum á tíma og rúmi og stigið upp í hvítu ljósi í nærveru Guðs. Þeir hafa einatt  staðið fyrir könnun á veruleikanum og skilgreiningu á einstaklingsbundinni sjálfsstjórn frá upphafi siðmenningar.
Mitt í þessum aldarróti rís The Summit Lighthouse, vitinn á tindinum, sem andlegur turn til að halda loga undursamleikans, gleðinnar og trúarinnar lifandi að eilífu í hjörtum manna. Þetta eru reghlífarsamtök sem samanstenda af reglu uppstiginna meistara og óuppstignum chela-nemum þeirra, öðru nafni [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagið]]. Uppstignu meistararnir hafa náð tökum á tíma og rúmi og stigið upp í hvítu ljósi í nærveru Guðs. Þeir hafa einatt  staðið fyrir könnun á veruleikanum og skilgreiningu á einstaklingsbundinni sjálfsstjórn frá upphafi siðmenningar.


Þessi andlega regla hefur staðið að baki hverri uppbyggilegri viðleitni sem nokkurn tíma hefur verið sett fram á jörðinni. Aðilar hennar hafa stofnað kirkjur, bræðralög, ríkisstjórnir, sjúkrahús, skóla og alls kyns góðgerðarstofnanir. Þeir hafa aðallega starfað á bak við tjöldin og hafa allra náðarsamlegast litið fram hjá ofbeldi, eigingirni og græðgi mannkynsins, alltaf leitast við að skipta út ringulreið fyrir göfug markmið og leitast virkt við að lyfta vitund mannkynsins með því að endurvekja trú mannsins á ódauðlegum örlögum hans sem sonar Guðs. Þessir óeigingjörnu þjónar hafa ekki leitað neinna persónulegra viðurkenninga fyrir verk sín. Þeir hafa samstillst nærveru lífsins í öllum mönnum eins og Jesú var opinberað og öðrum sem hafa verið sendir til að færa sannleiksljós til myrkraðs heims.
Þessi andlega regla hefur staðið að baki hverri uppbyggilegri viðleitni sem nokkurn tíma hefur verið sett fram á jörðinni. Aðilar hennar hafa stofnað kirkjur, bræðralög, ríkisstjórnir, sjúkrahús, skóla og alls kyns góðgerðarstofnanir. Þeir hafa aðallega starfað á bak við tjöldin og hafa allra náðarsamlegast litið fram hjá ofbeldi, eigingirni og græðgi mannkynsins, alltaf leitast við að skipta út ringulreið fyrir göfug markmið og leitast virkt við að lyfta vitund mannkynsins með því að endurvekja trú mannsins á ódauðlegum örlögum hans sem sonar Guðs. Þessir óeigingjörnu þjónar hafa ekki leitað neinna persónulegra viðurkenninga og ávinninga fyrir verk sín. Þeir hafa samstillst nærveru lífsins í öllum mönnum eins og Jesú hafði verið opinberað og öðrum sem hafa verið sendir til að færa myrkvuðum heimi ljós sannleikans.


Frá stofnun sinni árið 1958 hefur The Summit Lighthouse verið „skýstólpi á daginn og eldstólpi á nóttunni til að lýsa þeim,“ sem leita sannleikans um innra sjálfið og þekkingar á alheimslögmálum og beitingu hans á einstaklings- og heimsvísu. Mitt í fjölþættri starfsemi hinna uppstignu meistara og útbreiðslu stofnunarinnar undir hæfri stjórn boðberanna hefur The Summit Lighthouse, með orðum [[Special:MyLanguage/Longfellow|Longfellow]], verið áfram ...  
Frá stofnun sinni árið 1958 hefur The Summit Lighthouse verið „skýstólpi á daginn og eldstólpi á nóttunni til að lýsa þeim,“ sem leita sannleikans um innra sjálfið og þekkingar á alheimslögmálum og beitingu hans á einstaklings- og heimsvísu. Mitt í fjölþættri starfsemi hinna uppstignu meistara og útbreiðslu stofnunarinnar undir hæfri stjórn boðberanna hefur The Summit Lighthouse, með orðum [[Special:MyLanguage/Longfellow|Longfellow]], verið áfram ...  
81,077

edits