Jump to content

Resurrection Temple/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 6: Line 6:
Hofið er staðsett í kringlóttri byggingu með tveimur álmum hlið við hlið. Það er hvítt og hringlaga að lögun, umkringt sjö göngum með mismunandi eða stigvaxandi geislun. Í miðju hofins er [[Special:MyLanguage/resurrection flame|upprisuloginn]], ópallýsandi perlugljáandi logi sem lyftir líkamanum upp í tiltekið ástand rétt fyrir [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigninguna]] þar sem [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreindi loginn]] er í jafnvægi og [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórir lægri líkamar]] eru samstilltir.
Hofið er staðsett í kringlóttri byggingu með tveimur álmum hlið við hlið. Það er hvítt og hringlaga að lögun, umkringt sjö göngum með mismunandi eða stigvaxandi geislun. Í miðju hofins er [[Special:MyLanguage/resurrection flame|upprisuloginn]], ópallýsandi perlugljáandi logi sem lyftir líkamanum upp í tiltekið ástand rétt fyrir [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigninguna]] þar sem [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreindi loginn]] er í jafnvægi og [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórir lægri líkamar]] eru samstilltir.


Átta súlur umlykja miðaltarið. Málverkin á veggjum hringlaga logasalnum sýna vitundarvakningu mannkynsins fyrir tilstuðlan forsniða og athafna lykilmanna sem Bræðralag þessa helgiathafnar varpar ljósi á sem stig sem leiða til [[Special:MyLanguage/golden age|gullaldarinnar]]. Við sjáum á hluta af einni af fjórum veggmyndunum mikinn ættföður í rauðgulum flauelsklæðum, að lesa fyrir fólkið úr bók [[alheimslögmálsins]].
Átta súlur umlykja miðaltarið. Málverkin á veggjum hringlaga logasalnum sýna vitundarvakningu mannkynsins fyrir tilstuðlan forsniða og athafna lykilmanna sem Bræðralag þessa helgiathafnar varpar ljósi á sem stig sem leiða til [[Special:MyLanguage/golden age|gullaldarinnar]]. Við sjáum á hluta af einni af fjórum veggmyndunum mikinn ættföður í rauðgulum flauelsklæðum, að lesa fyrir fólkið úr bók [[Special:MyLanguage/cosmic law|alheimslögmálsins]].


Englar upprisulogans þjóna í kyrrðarstund þessa athvarfis, þjóna loganum og þeim sálum sem eru færðar í upprisusalina í álmunum sem liggja að miðlæga logasalnum. Hér er nemum kennt hvernig á að hækka orkutíðni sinn til að jafna þrígreinda logann og koma fjórum lægri líkömum sínum í rétta stöðu til að undirbúa sig fyrir uppstigninguna, vígsluna sem fylgir [[Special:MyLanguage/resurrection|upprisunni]].
Englar upprisulogans þjóna í kyrrðarstund þessa athvarfis, þjóna loganum og þeim sálum sem eru færðar í upprisusalina í álmunum sem liggja að miðlæga logasalnum. Hér er nemum kennt hvernig á að hækka orkutíðni sinn til að jafna þrígreinda logann og koma fjórum lægri líkömum sínum í rétta stöðu til að undirbúa sig fyrir uppstigninguna, vígsluna sem fylgir [[Special:MyLanguage/resurrection|upprisunni]].
88,245

edits