Jump to content

The Summit Lighthouse/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 9: Line 9:
Frá upphafi hefur Summit Lighthouse beitt sér fyrir þroskun ótakmarkaða meðfæddra andlegra hæfileika mannsins sem með [[Special:MyLanguage/progressive revelation|framsækinni birtingu]] þeirra glæðir hugsjónir og skilning hans á kosmískum lögmálum. Summit Lighthouse leitast við að bæta mannlífið og leysa öll mannleg vandamál með hugsjónum sínum um að aðstoða einstaklinga og þjóðir við að birta innra gildi sitt og getu.
Frá upphafi hefur Summit Lighthouse beitt sér fyrir þroskun ótakmarkaða meðfæddra andlegra hæfileika mannsins sem með [[Special:MyLanguage/progressive revelation|framsækinni birtingu]] þeirra glæðir hugsjónir og skilning hans á kosmískum lögmálum. Summit Lighthouse leitast við að bæta mannlífið og leysa öll mannleg vandamál með hugsjónum sínum um að aðstoða einstaklinga og þjóðir við að birta innra gildi sitt og getu.


Trúarsetningar og þröngsýnar trúarskoðanir eiga það til að takmarka framfarir sálarinnar. Aftur á móti benda kenningar uppstignu meistaranna á sannleikann hvar sem hann er að finna. Í nálgun sinni á trúarleitinni leggja þeir áherslu á þátt skynseminnar og reglufestunnar sem og helgunarinnar. Rit stór-meistaranna sem Summit Lighthouse gefur út benda á þá staðreynd að ekkert gerist af tilviljun heldur gerist allt samkvæmt náttúrulegum og andlegum lögmálum sem oft geta birst eins og fyrir hendingu. Alheiminum var komið á laggirnar með lögmáli óendanleikans og óendanlegri visku. Jafnvel endanleg einkenni alheimsins sýna að vísindaleg nákvæmni búa á bak við birtingarmyndir hans.
Trúarsetningar og þröngsýnar trúarskoðanir eiga það til að takmarka framfarir sálarinnar. Aftur á móti benda kenningar uppstignu meistaranna á sannleikann hvar sem hann er að finna. Þeir leggja áherslu á þátt skynseminnar og reglufestunnar sem og helgunarinnar í nálgun sinni á hinni andlegu leit. Í Ritum stór-meistaranna sem Summit Lighthouse gefur út er bent á þá staðreynd að ekkert gerist af tilviljun heldur gerist allt samkvæmt náttúrulegum og andlegum lögmálum sem oft geta birst eins og fyrir hendingu. Alheiminum var komið á laggirnar með lögmáli óendanleikans og óendanlegri visku. Jafnvel endanleg einkenni alheimsins sýna að vísindaleg nákvæmni býr á bak við birtingarmyndir hans.


Kenningar hinna uppstignu meistara standa öllum til boða sama hvaða menntun eða trúarlegan bakgrunn þeir hafa. Þær eru ætlaðar víðsýnum fólki, því sem gera sér grein fyrir að háskóla- eða framhaldsskólapróf markar engan veginn endalok náms í skóla lífsins. Lífið er viðvarandi í eðli sínu, hefur göfugan ásetning og mikilvægan andlegan tilgang. Lífið er öllum mikill skóli og enginn skyldi voga sér að loka huganum fyrir leyndarmálum þess. Sjónhverfingar heimsins eru skjáir sem hylja raunveruleikann og leyna stórkostlegri hönnun hans, jafnvel fyrir þeim lærðustu. Maðurinn myndi ekki voga sér, ef honum væri frjálst að vita sannleikann, að leyfa sér að skýla sér á bak við kennisetningar sem firra sig allri endurskoðun á meðan hann stendur aðgerðalaus þegar siðmenningin riðar til falls.
Kenningar hinna uppstignu meistara standa öllum til boða sama hvaða menntun eða trúarlegan bakgrunn þeir hafa. Þær eru ætlaðar víðsýnum fólki, því sem gera sér grein fyrir að háskóla- eða framhaldsskólapróf markar engan veginn endalok náms í skóla lífsins. Lífið er viðvarandi í eðli sínu, hefur göfugan ásetning og mikilvægan andlegan tilgang. Lífið er öllum mikill skóli og enginn skyldi voga sér að loka huganum fyrir leyndarmálum þess. Sjónhverfingar heimsins eru skjáir sem hylja raunveruleikann og leyna stórkostlegri hönnun hans, jafnvel fyrir þeim lærðustu. Maðurinn myndi ekki voga sér, ef honum væri frjálst að vita sannleikann, að leyfa sér að skýla sér á bak við kennisetningar sem firra sig allri endurskoðun á meðan hann stendur aðgerðalaus þegar siðmenningin riðar til falls.
88,853

edits