Jump to content

Ernon, Rai of Suern/is: Difference between revisions

Created page with "Rai Ernon var einn af sonum einverunnar. Þessir synir voru einlífir, bjuggu án fjölskyldna, oft fjarri siðmenningu. Í undantekningartilfellum sneru þeir aftur til siðmenningarinnar til að þjóna náunga sínum í kirkju og ríki. Þeir fóru í gegnum áralanga þjálfun, hverja endurfæðinguna á fætur annarri, til að verða óuppstignir og síðan uppstignir fullnumar."
No edit summary
(Created page with "Rai Ernon var einn af sonum einverunnar. Þessir synir voru einlífir, bjuggu án fjölskyldna, oft fjarri siðmenningu. Í undantekningartilfellum sneru þeir aftur til siðmenningarinnar til að þjóna náunga sínum í kirkju og ríki. Þeir fóru í gegnum áralanga þjálfun, hverja endurfæðinguna á fætur annarri, til að verða óuppstignir og síðan uppstignir fullnumar.")
Line 7: Line 7:
Rai er orð frá Atlantis sem þýðir „keisari“ eða „konungur“. Þegar Fýlos var í holdinu sem Zailm á Atlantis, var Rai Ernon keisari landsins Súern. Þetta land náði yfir núverandi Indland og hluta af Arabíu. Íbúar Súern höfðu að því er virtist undramátt, þar á meðal hæfnina til að framleiða sinn eigin mat. Þessi kraftur stafaði fyrst og fremst af einarðri fylgni þeirra við siðferðisreglur sem konungur þeirra þvingaði upp á þá. Í öðru lagi nutu Súernisbúar þessara krafta fyrir milligöngu dulrænna fullnuma þess tíma sem voru kallaðir synir einverunnar.
Rai er orð frá Atlantis sem þýðir „keisari“ eða „konungur“. Þegar Fýlos var í holdinu sem Zailm á Atlantis, var Rai Ernon keisari landsins Súern. Þetta land náði yfir núverandi Indland og hluta af Arabíu. Íbúar Súern höfðu að því er virtist undramátt, þar á meðal hæfnina til að framleiða sinn eigin mat. Þessi kraftur stafaði fyrst og fremst af einarðri fylgni þeirra við siðferðisreglur sem konungur þeirra þvingaði upp á þá. Í öðru lagi nutu Súernisbúar þessara krafta fyrir milligöngu dulrænna fullnuma þess tíma sem voru kallaðir synir einverunnar.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Rai Ernon var einn af [[sonum einverunnar]]. Þessir synir voru einlífir, bjuggu án fjölskyldna, oft fjarri siðmenningu. Í undantekningartilfellum sneru þeir aftur til siðmenningarinnar til að þjóna náunga sínum í kirkju og ríki. Þeir fóru í gegnum áralanga þjálfun, hverja endurfæðinguna á fætur annarri, til að verða óuppstignir og síðan uppstignir fullnumar.
Rai Ernon was one of the [[Sons of the Solitude]]. These Sons were celibate, lived without families, often apart from civilization. In exceptional cases, they returned to civilization to serve their fellowman in Church and State. They went through years of training, embodiment upon embodiment, to become unascended and then ascended adepts.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
84,847

edits