29,514
edits
PeterDuffy (talk | contribs) (Created page with "Herra Tómas More, virtur í nútímanum fyrir fjölhæfni sína, fæddist árið 1478 í hjarta Lundúna. Faðir hans, mikilhæfur lögfræðingur og dómari, sá til þess að hann fékk framúrskarandi menntun. Átján ára yfirgaf hann háskólabæinn Oxford með yfirgripsmikla þekkingu á klassíkinni og helgaði sig lögfræðinámi.") |
PeterDuffy (talk | contribs) (Created page with "Tómas var þegar á unga aldri náinn vinur hins virta hollenska hugvísindamanns (húmanista) Erasmusar og naut vaxandi hylli Hinriks konungs VIII sem réð hann til að sinna erindagjörðum erlendis. Tómas gat sér einnig góðan orðstírs fyrir bókmenntaástundun sína. Hann var fyrstur þarlendra höfunda sem var lofaður fyrir enskan prósa, óbundið mál, fyrir verk sitt ''Ævi Ríkharðs III'' (Life of Richard III), nákvæmt sagnfræðirit sem Shakespeare f...") |
||
| Line 10: | Line 10: | ||
Herra Tómas More, virtur í nútímanum fyrir fjölhæfni sína, fæddist árið 1478 í hjarta Lundúna. Faðir hans, mikilhæfur lögfræðingur og dómari, sá til þess að hann fékk framúrskarandi menntun. Átján ára yfirgaf hann háskólabæinn Oxford með yfirgripsmikla þekkingu á klassíkinni og helgaði sig lögfræðinámi. | Herra Tómas More, virtur í nútímanum fyrir fjölhæfni sína, fæddist árið 1478 í hjarta Lundúna. Faðir hans, mikilhæfur lögfræðingur og dómari, sá til þess að hann fékk framúrskarandi menntun. Átján ára yfirgaf hann háskólabæinn Oxford með yfirgripsmikla þekkingu á klassíkinni og helgaði sig lögfræðinámi. | ||
Tómas var þegar á unga aldri náinn vinur hins virta hollenska hugvísindamanns (húmanista) Erasmusar og naut vaxandi hylli Hinriks konungs VIII sem réð hann til að sinna erindagjörðum erlendis. Tómas gat sér einnig góðan orðstírs fyrir bókmenntaástundun sína. Hann var fyrstur þarlendra höfunda sem var lofaður fyrir enskan prósa, óbundið mál, fyrir verk sitt ''Ævi Ríkharðs III'' (Life of Richard III), nákvæmt sagnfræðirit sem Shakespeare fylgdi eftir með því að fylla upp í smáatriðin. | |||
[[File:More famB 1280x-g0.jpg|thumb|left|alt=Thomas More, seated, surrounded by family members|Thomas More and his family, by Rowland Lockley (1592)]] | [[File:More famB 1280x-g0.jpg|thumb|left|alt=Thomas More, seated, surrounded by family members|Thomas More and his family, by Rowland Lockley (1592)]] | ||