89,305
edits
(Created page with "Þið eruð dauðleg. Ég er ódauðlegur. Eini munurinn á okkur er að ég hef kosið að verða frjáls en þið eigið enn eftir að taka þá ákvörðun. Við höfum sömu blundandi hæfileika og getu, sömu auðlind, sömu tengsl við Hinn eina. Ég hef kosið að móta mér guðsímynd. Fyrir ævalöngu mælti hljóðlát rödd innra með mér upphafsboð Alfa og hins lifandi Guðs: „Börn Hins eina, mótið ykkur guðsímynd!“ Í þögn næturinnar heyrði...") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
(Created page with "Ég er Saint Germain, og ég er kominn til að gera tilkall til sálar ykkar og til eldsins sem brennur í brjósti ykkar fyrir sigur vatnsbera-aldarinnar. Ég hef markað brautina fyrir vígslu sálar ykkar. ... Ég hef boðskap. ... Það er frelsisboðskapur, boðskapur um tækifæri til að rísa upp og verða í raun það sem ykkur, eins og stjörnun-um, er ætlað að verða. Ég vil leiðbeina ykkur við að hrinda í verk guðlegri forsjón ykkar. Ég kem til yk...") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
| Line 26: | Line 26: | ||
Í þögn næturinnar heyrði ég kallið og ég svaraði: „Já, það vil ég!“ Að því sögðu endurómaði allur alheimurinn „Já, það vil ég!“ Viljinn til að vera til kallar fram þær óravíddir sem tilverunni eru færar. ... | Í þögn næturinnar heyrði ég kallið og ég svaraði: „Já, það vil ég!“ Að því sögðu endurómaði allur alheimurinn „Já, það vil ég!“ Viljinn til að vera til kallar fram þær óravíddir sem tilverunni eru færar. ... | ||
Ég er Saint Germain, og ég er kominn til að gera tilkall til sálar ykkar og til eldsins sem brennur í brjósti ykkar fyrir sigur vatnsbera-aldarinnar. Ég hef markað brautina fyrir vígslu sálar ykkar. ... | |||
Ég hef boðskap. ... Það er frelsisboðskapur, boðskapur um tækifæri til að rísa upp og verða í raun það sem ykkur, eins og stjörnun-um, er ætlað að verða. Ég vil leiðbeina ykkur við að hrinda í verk guðlegri forsjón ykkar. Ég kem til ykkar og ég tala í hjarta ykkar. ... | |||
Ég er á braut frelsisins. Gangið þann veg og þar finnið þið mig. Ég skal gerast leiðbeinandi ykkar ef þið viljið taka á móti mér.“ {{POWref|18|30}}</ref> | |||
</blockquote> | </blockquote> | ||
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | ||
edits