Jump to content

Serapis Bey/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 45: Line 45:
Serafis endurfæddist sem egypski faraóinn Amenhótep III (ríkti um 1417–1379 <small>f</small>.<small>Kr</small>.), sonur Þútmóse IV og barnabarnabarn Þútmóse III, sem var [[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmi]] endurfæddur. Sonur hans og arftaki hásætis var Amenhótep IV, síðar þekktur sem [[Special:MyLanguage/Ikhnaton|Ikhnaton]]. Á valdatíma Serafis var Egyptaland á hátindi velmegunar, friðar og dýrðar, sem var bein birtingarmynd samfélags hans við eigin hjartaloga og uppstignu meistarana allt aftur til hins aldna.
Serafis endurfæddist sem egypski faraóinn Amenhótep III (ríkti um 1417–1379 <small>f</small>.<small>Kr</small>.), sonur Þútmóse IV og barnabarnabarn Þútmóse III, sem var [[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmi]] endurfæddur. Sonur hans og arftaki hásætis var Amenhótep IV, síðar þekktur sem [[Special:MyLanguage/Ikhnaton|Ikhnaton]]. Á valdatíma Serafis var Egyptaland á hátindi velmegunar, friðar og dýrðar, sem var bein birtingarmynd samfélags hans við eigin hjartaloga og uppstignu meistarana allt aftur til hins aldna.


Amenhótep III var talinn mestur allra stjórnenda á jörðinni. Hann hélt uppi friðsamlegum diplómatískum samskiptum við allar þjóðir mestan hluta stjórnartíðar sinnar. Hluti af miklum auði ríkissjóðs hans fór í byggingu glæsilegra hofa og halla. Hann stækkaði núverandi musteri Karnak á Níl og hann reisti risastórt grafarmusteri, leifar þess eru þekktar í dag sem Kólossi, úthöggnu stytturnar sem afhjúpaðar hafa verið á bökkum árinnar. Hann leitaðist við að lýsa í steini skilningi á helgiveldi innvígðra, uppstiginna meistara, heimspekikonunga sem uppi höfðu verið á jörðinni á fyrri gullaldarskeiðum.
Amenhótep III var talinn mestur allra stjórnenda á jörðinni. Hann hélt uppi friðsamlegum diplómatískum samskiptum við allar þjóðir mestan hluta stjórnartíðar sinnar. Hluti af miklum auði ríkissjóðs fór í byggingu glæsilegra hofa og halla. Hann stækkaði núverandi musteri Karnak á Níl og hann reisti risastórt grafarmusteri, leifar þess eru þekktar í dag sem Kólossi, úthöggnu stytturnar sem afhjúpaðar hafa verið á bökkum árinnar. Hann leitaðist við að lýsa í steini skilningi á helgiveldi innvígðra, uppstiginna meistara, heimspekikonunga sem uppi höfðu verið á jörðinni á fyrri gullaldarskeiðum.


Mikilfenglegasta bygging hans var musterið í Lúxor, sem er enn ósnortið að hluta nú á dögum. Rúmfræðileg hönnun þessa musteris var útfærð sem efnisleg birting dulspekilegs lögmáls sem hafði gengið í gegnum prestdæmið í kynslóðir. Það stendur sem ítarlegt kennslurit í háþróuðum vísindum, listum og heimspeki. Musterið í Lúxor er nú á dögum efnisleg hliðstæða Uppstigningarmusterisins á ljósvakasviðinu.
Mikilfenglegasta bygging hans var musterið í Lúxor, sem er enn ósnortið að hluta nú á dögum. Rúmfræðileg hönnun þessa musteris var útfærð sem efnisleg birting dulspekilegs lögmáls sem hafði gengið í gegnum prestdæmið í kynslóðir. Það stendur sem ítarlegt kennslurit í háþróuðum vísindum, listum og heimspeki. Musterið í Lúxor er nú á dögum efnisleg hliðstæða Uppstigningarmusterisins á ljósvakasviðinu.
87,727

edits