Jump to content

Serapis Bey/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 71: Line 71:
Serafis Bey var myndhöggvari Fídíasar á fimmtu öld <small>f</small>.<small>Kr</small>. í Aþenu. Hann var talinn bestur allra grískra myndhöggvara. Hann var byggingarmeistari Parþenon-hofsins og hafði eftirlit með stórkostlega meistaralegri byggingu þess. Innan Parþenon setti hann frægasta verk sitt, 12 metra háa styttu í gulli og fílabeini af [[Special:MyLanguage/Pallas Athene|Pallas Aþenu]], táknmynd Guðs-móðurímyndarinnar, gyðju sannleikans.  
Serafis Bey var myndhöggvari Fídíasar á fimmtu öld <small>f</small>.<small>Kr</small>. í Aþenu. Hann var talinn bestur allra grískra myndhöggvara. Hann var byggingarmeistari Parþenon-hofsins og hafði eftirlit með stórkostlega meistaralegri byggingu þess. Innan Parþenon setti hann frægasta verk sitt, 12 metra háa styttu í gulli og fílabeini af [[Special:MyLanguage/Pallas Athene|Pallas Aþenu]], táknmynd Guðs-móðurímyndarinnar, gyðju sannleikans.  


Standandi í Parþenon stendur maður í viðurvist byggingarlist sem er hönnuð af einstaklingi sem veit hvernig á að nota form, samhverfu, rúmfræði, horn til að hýsa loga. Kraftsvið Parþenons inniheldur nauðsynlegan loga, eins og Lúxor-hofið og pýramídann mikla.
Í Parþenon stendur maður í viðurvist byggingarlistar, hönnuð af einstaklingi sem kann að nota form, samhverfu, rúmfræði sem mynda tilskilin horn til að hýsa loga. Kraftsvið Parþenons inniheldur reginloga, eins og Lúxor-hofið og pýramídinn mikli.


Fídías bjó einnig til risastóra styttu af Seifi úr gulli og fílabeini sem stóð í musteri Ólympíu. Hann var líka málari, leturgrafari og málmsmíðameistari. List hans einkennist af upphafinni fegurð sinni og andagift, og hann lifði sem fullkominn persónugervingur [[gullaldar grískra meistaralistamanna]] sem hafði varanleg áhrif á alla síðari vestræna list.
Fídías bjó einnig til risastóra styttu af Seifi úr gulli og fílabeini sem stóð í musteri Ólympíu. Hann var líka málari, leturgrafari og málmsmíðameistari. List hans einkennist af upphafinni fegurð sinni og andagift, og hann lifði sem fullkominn persónugervingur [[gullaldar grískra meistaralistamanna]] sem hafði varanleg áhrif á alla síðari vestræna list.
85,060

edits