Jump to content

Surya/is: Difference between revisions

Created page with "Eitt frægasta musterið tileinkað Surya er hið risastóra þrettándu aldar Surya Deula (Sólhofið) í Konark í Orissa-fylki á Indlandi. Þetta 30 metra háa hof og salur þess er hannað í formi risastórs vagns sem borinn er á tólf útskornum steinhjólum og dreginn af sjö steinhestum. Í dag er tilbeiðsla Surya sem æðsta guðdómsins takmörkuð við einn lítinn sértrúarsöfnuð, en mynd af Surya er í hverju hindúahofi."
No edit summary
(Created page with "Eitt frægasta musterið tileinkað Surya er hið risastóra þrettándu aldar Surya Deula (Sólhofið) í Konark í Orissa-fylki á Indlandi. Þetta 30 metra háa hof og salur þess er hannað í formi risastórs vagns sem borinn er á tólf útskornum steinhjólum og dreginn af sjö steinhestum. Í dag er tilbeiðsla Surya sem æðsta guðdómsins takmörkuð við einn lítinn sértrúarsöfnuð, en mynd af Surya er í hverju hindúahofi.")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 17: Line 17:
Ein hindúagoðsögn segir frá því að sólguðinn Surya giftist dóttur hins himneska byggingarmeistara guðanna. Henni fannst útgeislun Surya of sterk til að bera og hljóp á brott. Surya elti konu sína og fann hana eftir langa leit. Þegar þau voru sameinuð á ný breytti byggingarmeistari guðanna Surya þannig að konan hans gæti unað hjá honum. Á meðan hann söng lofsöngva til sólarguðsins sneið byggingarmeistarinn óhóflega útgeislun á dýrð hans af og mótaði hana í kúlulaga lögun. Úr ofgnóttinni bjó hann til vopn fyrir ýmsa guði, þar á meðal þrífork Shíva. Surya hélt áfram að ljóma þrátt fyrir breytingarnar. Hann og kona hans eignuðust marga syni. Elstur var Vaivasvata Manú, sem í hindúahefð er forfaðir mannkynsins. Við þekkjum Vaivasvata Manú sem manú fimmta rótarkynsins.
Ein hindúagoðsögn segir frá því að sólguðinn Surya giftist dóttur hins himneska byggingarmeistara guðanna. Henni fannst útgeislun Surya of sterk til að bera og hljóp á brott. Surya elti konu sína og fann hana eftir langa leit. Þegar þau voru sameinuð á ný breytti byggingarmeistari guðanna Surya þannig að konan hans gæti unað hjá honum. Á meðan hann söng lofsöngva til sólarguðsins sneið byggingarmeistarinn óhóflega útgeislun á dýrð hans af og mótaði hana í kúlulaga lögun. Úr ofgnóttinni bjó hann til vopn fyrir ýmsa guði, þar á meðal þrífork Shíva. Surya hélt áfram að ljóma þrátt fyrir breytingarnar. Hann og kona hans eignuðust marga syni. Elstur var Vaivasvata Manú, sem í hindúahefð er forfaðir mannkynsins. Við þekkjum Vaivasvata Manú sem manú fimmta rótarkynsins.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Eitt frægasta musterið tileinkað Surya er hið risastóra þrettándu aldar Surya Deula (Sólhofið) í Konark í Orissa-fylki á Indlandi. Þetta 30 metra háa hof og salur þess er hannað í formi risastórs vagns sem borinn er á tólf útskornum steinhjólum og dreginn af sjö steinhestum. Í dag er tilbeiðsla Surya sem æðsta guðdómsins takmörkuð við einn lítinn sértrúarsöfnuð, en mynd af Surya er í hverju hindúahofi.
One of the most famous temples dedicated to Surya is the colossal thirteenth-century Surya Deula (Sun Temple) at Konark in the state of Orissa, India. This one-hundred-foot-high temple and its hall are designed in the shape of a giant chariot borne on twelve carved stone wheels and drawn by seven stone horses. Today the worship of Surya as the supreme deity is limited to one small sect, but an image of Surya is in every Hindu temple.
</div>


[[File:Hubble heic0206j.jpg|thumb|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Sirius (lower center of the image) with the constellation Orion (on the right)<br/>Image by the Hubble Telescope</span>]]
[[File:Hubble heic0206j.jpg|thumb|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Sirius (lower center of the image) with the constellation Orion (on the right)<br/>Image by the Hubble Telescope</span>]]
88,245

edits