87,376
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
| Line 9: | Line 9: | ||
== Fyrri líf == | == Fyrri líf == | ||
Gátama Búddha, fæddist sem Siddhartha Gátama í norðurhluta Indlands. Hann var sonur Suddhodana konungs og Mahamaya drottningar, höfðingja Sakya konungsríkisins, og þar með fæddur inn í | Gátama Búddha, fæddist sem Siddhartha Gátama í norðurhluta Indlands. Hann var sonur Suddhodana konungs og Mahamaya drottningar, höfðingja Sakya konungsríkisins, og þar með fæddur inn í kast-stétt Kshatriya (stétt stríðs- og stjórnarmanna). | ||
Fornir palí-textar og búddhísk rit greina frá því að fyrir fæðingu hans dreymdi móður hans, Mahamaya, að fallegur silfurhvítur fíll færi inn í móðurkvið hennar í gegnum síðu hennar. Brahmínar, kallaðir til að túlka drauminn, spáðu fæðingu sonar sem myndi verða annaðhvort einvaldskonungur víðfeðms ríkis eða búddha. | Fornir palí-textar og búddhísk rit greina frá því að fyrir fæðingu hans dreymdi móður hans, Mahamaya, að fallegur silfurhvítur fíll færi inn í móðurkvið hennar í gegnum síðu hennar. Brahmínar, kallaðir til að túlka drauminn, spáðu fæðingu sonar sem myndi verða annaðhvort einvaldskonungur víðfeðms ríkis eða búddha. | ||
edits