Jump to content

Gautama Buddha/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 90: Line 90:
Eftir að hafa tilkynnt að hann myndi deyja eftir þrjá mánuði ferðaðist hann um nokkur þorp og dvaldi síðan hjá Kúnda, gullsmiðnum, einum af dyggum fylgjendum sínum. Samkvæmt almennri viðurkenndri hefð bauð Kúnda Gátama að neyta ''sukara-maddava'' — réttar sem hann hafði útbúið óafvitandi með eitruðum sveppum. Eftir máltíðina veiktist Gátama alvarlega, en bar sársaukann án þess að kvarta.  
Eftir að hafa tilkynnt að hann myndi deyja eftir þrjá mánuði ferðaðist hann um nokkur þorp og dvaldi síðan hjá Kúnda, gullsmiðnum, einum af dyggum fylgjendum sínum. Samkvæmt almennri viðurkenndri hefð bauð Kúnda Gátama að neyta ''sukara-maddava'' — réttar sem hann hafði útbúið óafvitandi með eitruðum sveppum. Eftir máltíðina veiktist Gátama alvarlega, en bar sársaukann án þess að kvarta.  


Eina umhugsunarefni hans var að hugga Kúnda, sem gæti fundið fyrir ábyrgð á dauða hans. Og þannig bað hann, af samúð, Ananda, um að segja Kúnda að af öllum máltíðum sem hann hafði borðað hafi aðeins tvær staðið upp úr sem sérstakar blessanir — önnur var máltíðin sem Sújata bar fram fyrir uppljómun hans og hin var maturinn frá Kúnda sem opnaði hliðin til [[umskipta]] (fráfalls) hans.  
Eina umhugsunarefni hans var að hugga Kúnda, sem gæti fundið fyrir ábyrgð á dauða hans. Og þannig bað hann, af samúð, Ananda, um að segja Kúnda að af öllum máltíðum sem hann hafði borðað hafi aðeins tvær staðið upp úr sem sérstakar blessanir — önnur var máltíðin sem Sújata bar fram fyrir uppljómun hans og hin var maturinn frá Kúnda sem opnaði hliðin til [[Special:MyLanguage/transition|umskipta]] (fráfalls) hans.  


Hann lést á fullu tungli í maí, um 483 <small>f</small>.<small>Kr</small>., eftir að hafa aftur ráðlagt Ananda að ''Dhamma''— Sannleikurinn — yrði að vera húsbóndi hans og minna munkana á hverfulleika allra skilyrtra hluta.  
Hann lést á fullu tungli í maí, um 483 <small>f</small>.<small>Kr</small>., eftir að hafa aftur ráðlagt Ananda að ''Dhamma''— Sannleikurinn — yrði að vera húsbóndi hans og minna munkana á hverfulleika allra skilyrtra hluta.  
86,527

edits