Jump to content

Raja yoga/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 30: Line 30:
'''Þriðja stig''' raja jóga eru líkamsstöður, asana-æfingar [[Special:MyLanguage/hatha yoga|hatha jóga]]. Áttatíu og fjórar stöður styrkja líkamann og gera hugann stöðuglyndan og staðfastan. Þannig hefur hatha jóga verið kallað „stiginn að raja jóga.“<ref>Alain Daniélou, ''Yoga: Mastering the Secrets of Matter and the Universe'' (Rochester, Vt.: Inner Traditions International, 1991), bls. 31.</ref> Samkvæmt Patanjali "verður líkamsstaðan stöðug og slök (afslöppuð) með stjórn á náttúrulegum tilhneigingum líkamans og með því að hugleiða óendanleikann."<ref>Patanjali, Yoga Sutra 2:47, í Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýðing, ''How to Know God'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1981), bls. 161.</ref>
'''Þriðja stig''' raja jóga eru líkamsstöður, asana-æfingar [[Special:MyLanguage/hatha yoga|hatha jóga]]. Áttatíu og fjórar stöður styrkja líkamann og gera hugann stöðuglyndan og staðfastan. Þannig hefur hatha jóga verið kallað „stiginn að raja jóga.“<ref>Alain Daniélou, ''Yoga: Mastering the Secrets of Matter and the Universe'' (Rochester, Vt.: Inner Traditions International, 1991), bls. 31.</ref> Samkvæmt Patanjali "verður líkamsstaðan stöðug og slök (afslöppuð) með stjórn á náttúrulegum tilhneigingum líkamans og með því að hugleiða óendanleikann."<ref>Patanjali, Yoga Sutra 2:47, í Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýðing, ''How to Know God'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1981), bls. 161.</ref>


'''Fjórða stig''' raja jóga er öndunarstjórnun, þ.e. [[Special:MyLanguage/pranayama|pranayama]]. Patanjali lýsir pranayama sem „stöðvun inn- og útöndunar. Hægt er að stöðva öndunina ytra sem innra eða halda aftur af henni í miðjum klíðum og stjórna eftir stund og stað og að ákveðnum tíma liðnum þannig að stöðvunin er annað hvort lengd eða stytt.“<ref>Patanjali, Yoga Sutra 2 :49-50, í Prabhavananda og Isherwood, „How to Know God“, bls. 162.</ref> Tilgangur pranayama er að stjórna huganum. Það hreinsar einnig líkamann og stuðlar að langlífi.  
'''Fjórða stig''' raja jóga er öndunarstjórnun, þ.e. [[Special:MyLanguage/pranayama|pranayama]]. Patanjali lýsir pranayama sem „stöðvun inn- og útöndunar. Hægt er að stöðva öndunina ytra sem innra eða halda aftur af henni í miðjum klíðum og stjórna eftir stund og stað og að ákveðnum tíma liðnum þannig að stöðvunin er annað hvort lengd eða stytt.“<ref>Patanjali, Yoga Sutra 2:49-50, í Prabhavananda og Isherwood, „How to Know God“, bls. 162.</ref> Tilgangur pranayama er að stjórna huganum. Það hreinsar einnig líkamann og stuðlar að langlífi.  


'''Fimmta stig''' raja jóga er að draga skynjunina frá skynheiminum. Jóginn sem hefur æft fyrstu fimm stigin af trúmennsku ætti nú að geta einbeitt huganum.  
'''Fimmta stig''' raja jóga er að draga skynjunina frá skynheiminum. Jóginn sem hefur æft fyrstu fimm stigin af trúmennsku ætti nú að geta einbeitt huganum.  
87,911

edits