Jump to content

Serapis Bey/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 134: Line 134:
Blóðið í æðunum breytist í fljótandi gyllt ljós; hálsorkustöðin ljómar af sterku bláhvítu ljósi; andlega augað í miðju enni verður að ílöngum Guðs-loga sem rís upp á við; klæði einstaklingsins eru algjörlega uppleyst og hann lítur út fyrir að vera klæddur hvítri skikkju í óaðfinnanlegu klæði Krists. Stundum birtist sítt hár hins æðri andlega líkama hins [[[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfs]]] sem hreint gull á þeim sem stígur upp; og augu með hvaða lit sem geta orðið fallega rafblá eða ljósfjólublá ...
Blóðið í æðunum breytist í fljótandi gyllt ljós; hálsorkustöðin ljómar af sterku bláhvítu ljósi; andlega augað í miðju enni verður að ílöngum Guðs-loga sem rís upp á við; klæði einstaklingsins eru algjörlega uppleyst og hann lítur út fyrir að vera klæddur hvítri skikkju í óaðfinnanlegu klæði Krists. Stundum birtist sítt hár hins æðri andlega líkama hins [[[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfs]]] sem hreint gull á þeim sem stígur upp; og augu með hvaða lit sem geta orðið fallega rafblá eða ljósfjólublá ...


Líkaminn verður léttari og léttari og þyngdarlaus sem helíum fer líkaminn að rísa upp í andrúmsloftið, þyngdarkrafturinn losnar og líkamsformið er umvafið ljósi hinnar ytri dýrðar sem maðurinn þekkti með föðurnum „í upphafi“ áður en heimurinn var. ...
Líkaminn verður léttari og léttari og þyngdarlaus sem helíum fer líkaminn að rísa upp í andrúmsloftið, þyngdarkrafturinn losnar og líkamsformið er umvafið ljósi hinnar ytri dýrðar sem maðurinn þekkti með föðurnum „í upphafi“ áður en heimurinn var ...


Þessar breytingar eru varanlegar og hinn uppstigni getur tekið ljóslíkama sinn með sér hvert sem hann vill, eða hann getur ferðast án hins andlega dýrðarlíkama. Uppstignar verur geta stöku sinnum birst á jörðinni sem venjulegir dauðlegir menn, klæðst efnislegum klæðum og líkjast mannverum á jörðinni og lifa og hrærast á meðal þeirra í kosmískum tilgangi. Þetta gerði [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] eftir uppstigningu sína þegar hann var þekktur sem undramaður Evrópu. Þetta háttarlag eru undirorpið [[Special:MyLanguage/dispensation|undanþágu]] sem berst frá Karmíska ráðinu
Þessar breytingar eru varanlegar og hinn uppstigni getur tekið ljóslíkama sinn með sér hvert sem hann vill, eða hann getur ferðast án hins andlega dýrðarlíkama. Uppstignar verur geta stöku sinnum birst á jörðinni sem venjulegir dauðlegir menn, klæðst efnislegum klæðum og líkjast mannverum á jörðinni og lifa og hrærast á meðal þeirra í kosmískum tilgangi. Þetta gerði [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] eftir uppstigningu sína þegar hann var þekktur sem undramaður Evrópu. Þetta háttarlag eru undirorpið [[Special:MyLanguage/dispensation|undanþágu]] sem berst frá Karmíska ráðinu
86,864

edits